Re: svar: Fjallapólitík

Home Umræður Umræður Almennt Stjórn ÍSALP Re: svar: Fjallapólitík

#51074
0607625979
Meðlimur

Ég kom inn til eins árs í stjórn og það tvisvar. Ég er búin með mitt þannig séð. Ég vil gjarnan að nýtt fólk komi inn í stjórnina og ætla ekki að gefa kost á mér því annað er á döfinni í mínu lífi.
Vonandi gefa enn fleiri kost á sér en hafa þegar gert.

Svo vil ég koma með einn íslensku tungu punkt:
Við erum öll FJALLAMENN en skiptumst í fjallaKARLA og fjallaKONUR. Ég skil ekki að karlmenn afkynji sig svo að þeir séu bara kallaðir menn, þetta er eins og með hesta. Þeir sem eru bara hestar „they got no balls.“

e.s. En þetta þýðir þó ekki að allir kk séu eins og Karl okkar Ingólfsson.