Home › Umræður › Umræður › Almennt › Einfara „Solo Climbing“ › Re: svar: Einfara
22. apríl, 2003 at 19:33
#47931
2510815149
Meðlimur
jah.. Klifrið verður allavega ekki hreinna en þetta. Engin lína og glingurdót til að spilla fyrir hinu eiginlega klifri sem flestir eru að sækjast eftir. Hvort menn séu að sanna e-d fyrir sjálfum sér getur svosem alveg verið. Gæti líka bara verið að menn séu að reyna fá skemmtilegt klifur.
Sjálfur gæti ég nú ekki gert þetta fyrir nokkra muni og vil nú ekkert vera að sjá góða vini gera of mikið af þessu en þeirra er valið og vonandi er ánægjan mikil.