Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll að opna á ný eftir …. › Re: svar: Bláfjöll að opna á ný eftir ….
26. mars, 2003 at 15:50
#47871
1504794369
Meðlimur
Ég er með fyrirspurn til Bassa utanbrautarkappa, ef þú lítur út fjörðinn til Grenivíkur. Hvernig eru snjóalög í þá áttina.
Ég var þarna í ágúst síðastliðinn og sá þá nokkrar línur í kringum svínártind og þernu sem gaman væri að fara. Er nægur snjór?