Home › Umræður › Umræður › Almennt › Banff kvikmyndahátíð – ykkar er valið! › Re: svar: Banff kvikmyndahátíð – ykkar er valið!
Hérna er það sem mig langar að sjá og sem fastagestur á Banff film festival frá fyrsta degi verð ég að segja að það er snilld að ég get komið minni skoðun á framfæri, hvort það verður svo nokkuð tekið mark á henni er svo annað mál.
Skíði
• Focused: Shane McConkey:
Hef séð nokkrar myndir með kauða og hann er frekar klikk væri gaman að sjá þessa
• High Life:
“Over the head powder in Utah” þarf að segja meira ? Ekki verra að þeir sýna frá Dolomitunum í leiðinni.
Klettaklifur
• Front Range Freaks: Biscuit:
Sá þessa mynd í Yosemite á myndasýningu með Tim O´neill og hún var soldið fyndin en ég var mjög ánægður að hún var ekki nema 3 mínútur langar ekkert sérlega að sjá hana aftur en annars er allt sem hefur með klifur að gera er betra en að sjá gaura leika sér á hjólum meira að segja hundaklifur.
• Front Range Freaks – Dirty Bird:
Klifur er automatískt inni að minni hálfu
• Sister Extreme 2003 það væri gaman að sjá hvað er að gera í Canada bara víst Freon og Jökull senda svona fáar myndir §:o)
Ísklifur
• Ice Up:
Eins og með klettaklifrið þá er það allt inni sem heitir Ísklifur
• Part Animal, Part Machine:
þetta er Will Gadd og hann klikkar aldrei
Kayak
• Wehyakin:
Bara af því hún sýnir frá Íslandi
• Falling:
Gæti verið cool mynd
Takk fyrir og góða helgi
Atvinnuleysinginn
P.s er ekki annars helgi ?? jæja, hverjum er svo sem ekki sama!!