Re: Re: Telemarkfestival 2011

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkfestival 2011 Re: Re: Telemarkfestival 2011

#56468
Sissi
Moderator

Skinnaði á Móskarðahnjúka með Freysa og Kela áðan, ekki alveg jafn osomm og maður hélt, pínu vindpakkað og þunnt í neðri partinum en engu að síður ó svo gott.

Í Bláfjöllum dömpaði víst og þar virtist vera bongó blíða. Samt var lokað. WTF Bláfjöll?

Sissi