Home › Forums › Umræður › Almennt › Skessuhorn á laugardaginn › Re: Re: Skessuhorn á laugardaginn
3. April, 2011 at 22:27
#56586
Sissi
Moderator
Ég geri ráð fyrir að með gagnályktun hafi ég verið ömurlegur, enda ákvað ég að söðla um úr bröndurum og sögum í þetta skiptið yfir í tuð.
Nema hvað, ég tók nokkrar myndir, maður náttúrulega hálf skammast sín fyrir að setja inn einhverjar imbamyndir núorðið, tómir atvinnumenn að munda linsur í þessum klúbb.
Anyway, hér eru nokkrar
[img]https://lh6.googleusercontent.com/_ZcDmZhyXcPQ/TZjrPr-_DUI/AAAAAAAAHk0/vg1cTvdLxEM/s720/IMG_3046.JPG[/img]
Þakka góðan dag.