Re: Re: Námskeið

Home Umræður Umræður Almennt Námskeið Re: Re: Námskeið

#56969
2806763069
Meðlimur

Minni á Ísklklifur I námskeiðið sem hefst núna á miðvikudagskvöld með smá fyrirlestri. Verklegi hlutinn verður svo á Sólheimajökli á laugardaginn.

Kennari að þessu sinni verður hinn margrómaði fjölsnillingur Björgvin Retró Hilmarsson sem hefur oft verið líkt við sjálfan Reinhold Messner.

Björgvin tekur við skráningum og veitir nánari upplýsingar í dag og á morgun í síma 522 4975.

Góðar stundir.