Home › Umræður › Umræður › Almennt › Munur á dyneema sling og Nylon › Re: Re: Munur á dyneema sling og Nylon
16. janúar, 2012 at 23:47
#57367
Robbi
Participant
Já, fannst þetta einstaklega áhugavert video. Hef lesið um þetta áður en þetta negldi það alveg. Hef séð marga sem eru búnir að hnýta sér „daisychain“ úr svona slingum og nota til að klippa sér í akkeri. Gott að hafa þetta á bakvið eyrað. Akkerið á að vera sterkasti hlekkurinn í þessu öllu saman…þá geta menn gleymt því að nota svona slinga til að stilla akkerispunkta saman því skv. videoinu þá tapar slingurinn uþb helming styrks við það að setja hnút á hann. Skrúfan á að þola 11kN, setur inn 2 svoleiðis en slingurinn með hnút þolir svo bara 12kN ? Það eru ekki góð vinnubrögð.
Robbi