Re: Re: Mögnuð grein um snjóflóð í Stevens Pass sl. vetur

Home Umræður Umræður Almennt Mögnuð grein um snjóflóð í Stevens Pass sl. vetur Re: Re: Mögnuð grein um snjóflóð í Stevens Pass sl. vetur

#58072
2802693959
Meðlimur

Takk fyrir þessa ábendingu Róbert.
Þetta er djúsí grein og flott umfjöllun og vönduð um mjög svo áhugavert efni.
Og fyrir þá sem eiga þetta eftir er þetta ekki aðeins grein um snjóflóð sem féll heldur og ekki síður hvernig leiðitamt fólk lét sannfærast um að hið augljósa (mikil snjóflóðahætta) væri sennilega bara alveg í lagi.
Undirstrikar eins og Skabbi kemur inn á mikilvægi gagnrýninnar hugsunar hvers og eins.
Jón Gauti