Re: Re: Ísfestival 2011

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísfestival 2011 Re: Re: Ísfestival 2011

#56292
2301823299
Meðlimur

Sé að það er búið að fresta festivalinu um óákveðinn tíma sem er hálf grátlegt í ljósi þess að maður situr í vinnunni og horfir upp á æðislegt vetrarveður út um gluggan.

Ef þetta heldur svona áfram þá verðum við að hugsa út fyrir landsteinana með næstu festivöl ;)