Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2011-2012 › Re: Re: Ísaðstæður 2011-2012
20. febrúar, 2012 at 11:11
#57509
Biggiblo
Meðlimur
Ég og Ottó Ingi kíktum í Múlafjall seinasta laugardag og klifruðum hægri leiðina í Rísanda. Það hefði mátt vera meiri ís í fyrstu spönninni og fengum við smá sturtu þar en eftir það var nóg af ís.
Í vinstri leiðinni var einhver ísdrjóli beint upp í loftið en hann fellur ekki nógu vel að vegnum til þess að hægt sé að klifra hann með góðu móti.
Gerði heiðarlega tilraun til að henda myndum inn en það var ekki alveg að virka. Reyni að græja það á eftir.