Re: Re: Enn ein “fjallaskíðabindingin“

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Enn ein “fjallaskíðabindingin“ Re: Re: Enn ein “fjallaskíðabindingin“

#55854
1506774169
Meðlimur

Virðist vera nokkuð sniðugur búnaður að geta sett alpine bindingar á plötu sem er á hjörum. Væri gaman að finna meiri upplýsingar og specca um þetta en heimasíða þessa fyrirtækis segir fátt. Spurning hvort að þetta er léttara en BCA alpine trekkar?