Home › Umræður › Umræður › Almennt › Bratti-einu sinni enn. › Re: Re: Bratti-einu sinni enn.
28. febrúar, 2011 at 17:24
#56420
1811843029
Meðlimur
Hæ
Hvað nýja stjórn varðar höfum við falið nokkrum mönnum að skoða stöðuna á Bratta. Í framhaldi af því munum við leita eftir tillögum að framtíð skálans.
Ný stjórn þarf auðvitað eitthvern tíma til að átta sig á stöðu allra mála en ég tek undir með Hlyn að gaman væri heyra skoðun félaga á málum Bratta.
Kveðja,
Atli Páls.