Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Að byrja í ísklifri › Re: Re: Að byrja í ísklifri
19. ágúst, 2011 at 20:43
#56872
Arni Stefan
Keymaster
Svo má benda á björgunarsveitirnar líka. Nýliðaþjálfunin hjá björgunarsveitunum getur verið mjög góð undirstaða til þess að byggja frekari útivist á. Þar eru haldin mörg námskeið sem nýtast vel s.s. fyrsta hjálp, rötun og fjallamennska. Þar ættir þú líka að geta kynnst einhverjum ísklifrurum og ekki skemmir fyrir að láta gott af sér leiða.