Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2021-22 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22
13. desember, 2021 at 10:31
#77469
![](https://www.isalp.is/wp-content/uploads/2015/10/3110745129_avatar-80x80.jpg)
Moderator
Við Freysi fórum í bíltúr á föstudaginn 10, desember. Fórum í Skálafell, vorum komnir í 4 psi rétt fyrir planið. Kíktum upp að KR svæði og skoðuðum Skálafellsfoss í dróna. Leit ekki sérstaklega spennandi út.
Kíktum í Kjósina og skoðuðum Áslák. Hann var opinn í miðjunni og ekki í aðstæðum. Leiðirnar fyrir utan Flugugil í Brynjudal voru þunnar. Múlafjall leit alveg þokkalega út.
En nú er búið að hlýna mikið og spurning hvað verður um þetta allt saman.