Laugardaginn 29.ágúst fóru Gísli, Rúna og Helgi upp í Botnssúlur að kanna aðstæður og undirbúa smíði á undirstöðum fyrir Bratta, sem verður fluttur upp eftir í vor.
Skálastæðið og hliðar skálans afmarkaðar af tveimur mönnum. Continue reading
III, AI2, WI 4+, 800m (650?)
FF: Davy Virdee, Haraldur Guðmundsson og Thorvaldur Grondal, 14.apríl 2006
Haraldur Guðmundsson var á ferðinni í Svarvaðardal tveim árum eftir að Wankers Syndrome var klifruð, páskana 2006. Þessu sinni var stefnan sett á línu sem liggur hægra megin við Rúnkarann og endar svo uppi á blátoppnum. Er leiðin nefnd í höfuðið á Ósk Norfjörð, fyrirsætunni íðilfögru.
Crag | Tröllaskagi |
Sector | Búrfellshyrna |
Type | Alpine |
III, AI2, WI3, M4, 750 m
FF: Andri Bjarnason, Haraldur Guðmundsson, Stefan Örn Kristjansson, 9.apríl 2004
Leiðin liggur upp miðgilið á N-fésinu, hægra megin við leiðina Ormapartý og er 750m (650-700?) blanda af ís- og mixklifri.
Crag | Tröllaskagi |
Sector | Búrfellshyrna |
Type | Alpine |
III, WI4+, 400m
FF: Firðjón Þorleifsson og Jökull Bergmann, 01.01.2010
Crag | Tröllaskagi |
Sector | Búrfellshyrna |
Type | Alpine |
Smá haft í byrjun, brattur snjór og lítil þriðju gráðu höft á milli, endar uppi á topp. Skemmtileg ævintýraleið og á miðri leið getur að líta drjólann sem prýðir forsíðuna af ársriti ÍSALP 1985. Leiðin fékk uppreisn æru veturinn 2014 og fékk þá þónokkrar heimsóknir. Mynd nr. 3 á mynd.
Gráða: 2/3, 150m.
FF.: Björn Vilhjálmsson og Orthulf Prunner, mars 1980.
Crag | Esja |
Sector | Vesturbrúnir |
Type | Alpine |
Laugardaginn 29.ágúst fóru Gísli, Rúna og Helgi upp í Botnssúlur að kanna aðstæður og undirbúa smíði á undirstöðum fyrir Bratta, sem verður fluttur upp eftir í vor.
Skálastæðið og hliðar skálans afmarkaðar af tveimur mönnum. Continue reading
Leið merkt inn númer 18 á mynd
Boltuð leið sem byrjar í þakinu hægra megin við Helvítis fokking fokk. Endar í smá ís efst ef hann er til staðar.
Ff: Andra Bjarnasyni, febrúar 2009
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Tvíburagil |
Type | Mixed Climbing |
Leið merkt inn númer 17 á mynd
Leið hægra megin við Tvíburafossi neðri
Ff: Andri Bjarnason og Sveinn Friðrik Sveinsson, des 2009
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Tvíburagil |
Type | Mixed Climbing |
Leið merkt inn númer 16 á mynd
Afbrygði af Helvítis fokking fokk
FF: Sveinn Friðrik Sveinsson og Freyr Ingi Björnsson, 2008
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Tvíburagil |
Type | Mixed Climbing |
Leið merkt inn númer 15 á mynd
Snarpt kerti fyrst, endar svo í slabbi efst.
FF: Jón Geirsson, 1983
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Tvíburagil |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn sem 13 á mynd
Sama byrjun og Ólympíska, en beygir fljótt til hægri upp nefið. Eftir mestu erfiðleikana er lítil sylla sem hallar að klifraranum. Þessi sylla þarf að vera ísuð til þess að gráðan passi almennilega.
FF: Ívar F. Finnbogason, Haukur Elvar, Viðar Helgason og Gummi Spánv, des 2009
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Tvíburagil |
Type | Mixed Climbing |
Leið merkt inn númer 12 á mynd
Frægasta og mest klifraða leið í Tvíburagili eftir sósíalvetur 2008-2009. Leiðin liggur upp eftir yfirhangandi sprungu og endar í ís þar fyrir ofan. Stutt og snörp leið.
FF.: Andri Bjarnason og Freyr Ingi Björnsson, des. 2008.
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Tvíburagil |
Type | Mixed Climbing |
Leiðin er merkt númer 11 á mynd
Stíf og tæp leið, vinstra megin við Ólympíska félagið
FF: Róberti Halldórssyni des 2009
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Tvíburagil |
Type | Mixed Climbing |
Leið númer 10 á mynd
Leiðin er ein af vinsælustu leiðum tíburagils.
FF: Jón Geirsson, 1983
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Tvíburagil |
Type | Ice Climbing |
Úr ársriti ÍSALP 1985.
Í leiðarvísinum eru notuð tvö gráðukerfi. Fyrir snjó- og ísleiðir notum við skoska kerfið sem náð hefur fótfestu hér á landi undanfarin ár. Þar eru leiðir kvarðaðar með tölustöfum frá 1 til 5, þar sem 1 er einföld snjóleið en 5 eru hinar lengstu og erfiðustu ísklifurleiðir. Klettaleiðr fá gráðu skv. evrópska kerfinu, þ.e. í rómverskum tölum frá I til VII (hæsta gráða í leiðarvísinum er reyndar V). Rétt er að taka fram að margar leiðanna hafa ekki verið klifnar nema einu sinni eða tvisvar og því alls ekki víst að gráða leiðar sé rétt þar sem aðstæður geta verið mjög mismunandi frá einum tíma til annars. Menn skyldu því taka gráðunum með fyrirvara. Sumstaðar er vísað til þess að eitthvað sé vinstra eða hægra megin við annað […]. Er þá gert ráð fyrir [sjónarhorni klifrarans].
Esjunni er skipt niður í 12 klfursvæði og sumum þeirra er skipt enn frekar niður í undirsvæði, eins og Eilífsdalur, Blikdalur og Búahamrar
Eilífsdalur er alræmt snjóflóðasvæði! Ísklifrarar ættu ætíð að hafa með sér viðeigandi snjóflóð-abúnað, s.s. ýli, stöng og skóflu, fara með ítrustu gát um dalinn og láta vita af ferðum sínum.
Aðkoma
frá Reykjavík er um 40km akstur inn að mynni Eilífsdal. Ef frost er í jörðu og snjólétt er hægt að keyra langleiðina inn dalinn á óbreyttum jeppa og spara sér þannig um 45 mín göngu. Þegar líða fer á veturinn verða ísskarir á bökkum árinnar þó stundum farartálmi og dalurinn er stundum mjög snjóþungur. Stærri jeppar komast þó oftast langleiðina inn dalinn. Jeppaslóðin inneftir er nokkuð torrötuð, einkum í snjó og myrkri enda slóðin ógreinileg. Þeirri ósk er beint til ísklifarara að reyna ekki að keyra inn dalinn ef frost er ekki í jörðu og eftir hlákurtíð því keyrt er á grasi og mosa hluta leiðarinnar og getur gróðurinn farið illa af jeppaleikfimi við slíkar aðstæður. Ef ekki er akfært inn dalinn er um 45 -60 mín hressandi ganga inn dalbotninn og svo annað eins upp bratta brekku að ísþiljunum (svæði A). Athugið að síðustu 100- 200m upp að ísleiðunum er varasamt alpaklifur, sem krefst oft á tíðum brodda og jafnvel ísaxa. Að svæði B er farið rúmlega hálfa leið inn dalinn og þaðan til vesturs upp í stórt gil í V-‐hlíð dalsins.
Fyrir sector A í Eilífsdal er niðurgöngugil vestan megin (hægri) við leiðirnar. Gilið er samt mjög bratt og ef einhver grunur leikur á snjóflóðahættu, þá er ráðlegast að síga bara úr leiðunum.
Frekari upplýsingar má finna í leiðavísinum “Eilífsdalur” eftir Sigurð Tómas Þórisson.
Eilífsdalssector Hamrar:
A0. Langþreyttur – WI 3
A1. Eilífstindur – snjóklifur 1. gráða
A2. Eilífur sást hér – snjóklifur 2. gráða
A3. Stefnið – WI 5 (Hvít punktalína)
A4. Þursinn – WI 3
A4a. It’s easy to belay – WI 4
A5. Einfarinn – WI 3 (WI 4)
A6. Tvífarinn – WI 5
A7. Tjaldsúlurnar – WI 4 – WI 5-
A8. Tjaldið – M6 – WI 6
A9. Þilið – WI 5
A10. Ópið – M5 – WI 6
Eilífsdalssector Tríó
B1a. Vinstra Tríó – WI 5
B1b. Mið Tríó – WI 4+/5
B1c. Hægra Tríó – WI 4+/5
B2. Uno – WI 4
B3. Dúett – WI 4
Eilífsdalssector Skálin
Ofarlega í hlíðum austan meginn í dalnum (uppi til vinstri). Aðkoma tekur rétt rúma klukkustund.
1. Skálin – WI 3/4
2. Kampavínsglasið – WI 4/4+
3. Bitri bolli – WI 3
4. Pilar Pillar – WI5
5. Eilífð – WI3
Hrútadalur er næsti dalur við Eilífsdal. Best er að keyra inn Miðdal og ganga þaðan inn. Mælt er með að gera ráð fyrir því að gangan af leiðunum geti tekið “eina til hálfa aðra klukkustund” og “jafnvel tvær”. Hrútadalur, líkt og Eilífsdalur er þekktur fyrir snjóflóðahættu en einnig mikið grjóthrun. Öruggasta niðurleiðin er um Þórnýjartind og niður Innri Sandhrygg, þ.e. hrygginn milli Hrútadals og Eilífsdals
60. Bangsímon – snjóklifur 1. gráða
60a. Il mappazzone – WI 3
61. Norðurgil Extreme – WI 4
62. Norðurgil – snjóklifur 2. gráða
63. Miðgil – snjóklifur 1. gráða
64. Suðurgil – snjóklifur 1. gráða
64c. Hrútshorn – WI 4+
64a. Bekri – M4/5 – WI 4
64b. Klakahöllin – WI 5
65. Þvergil – WI 3
66. Stynjandi – WI 4
66a. Hvítur refur – WI 5
66b. Hrútskýring – WI 4+
66c. Hrútsauga – WI 5
66d. Spenntir könnuðir – WI 4+
67a. Þjóðleið 3 – WI 4
67b. Þjóðleið 3 – WI 3
68. Handan við hornið – WI 4
69. Kverkin – WI 3
70. Gjöfin – M 7/8 – WI 5/6
71. Bull by the horns – WI 2
Blikdalur skiptist í þrjá undirsectora, enda alveg geipilega stór dalur. Hægt er að keyra inn stuttan malarslóða við enda dalsins og ganga svo inn dalinn, fara upp og yfir Kambshorn eða fara aðeins inn í Miðdal og ganga yfir Tindstaðafjall.
Í Dýjadalshnúk eru 9 leiðir. Flestar eru þær auðveldar snjóklifurleiðir en einhverjar fylgja hryggjum og eru með mix eða klettahreyfingum
Í hömrunum innst í dalnum er vitað um eina leið, Vegvísi. Ekki hafa fleiri leiðir verið klifraðar þar en ófarnar línur eru í boði fyrir áhugasama.
Í hömrunum í sunnanverðum dalnum hefur einnig bara ein leið verið farin, Góða ferð Ueli, en fleiri línur eru í boði fyrir áhugasama.
Dýjadalshnúkur
1. Matteo mission 7 (# 70) – WI 1
2. Matteo mission 8 – WI 1
3. Matteo mission 9 (#71) – WI 1/2
4. Matteo mission 10 (#72) – WI 1
5. Matteo mission 11 – WI 2
6. Matteo mission 12 – WI 1
7. Rjúpu hryggur – Gráða III
8. Matteo mission 13 – Gráða II+
9. Matteo mission 14 – WI 1/2
Hamrarnir innst í dalnum
1. Vegvísir – WI 4+
Hamrarnir í sunnanverðum dalnum
80. Góða ferð Ueli – WI 2+/3
Mikið af alpaklifurlínum en nú nýlega líka erfitt mix og ísklifur
0. Leið þekktu mannana – Gráða II-III
1. Vesturgil – Gráða I
2. Leið ókunna mannsins – WI 3
2a. Vopnin kvödd – M 7
2b. Wecome to Iceland – WI 5
3. Miðgil – WI 2/3
3a. Hnetubrjótur – 5.8/9
4. Anabasis – WI 4
5. Heljaregg – 5.6
6. Stóragil – Gráða 1
7. Útvörður – Gráða I
7a. Hrafnsegg – WI 5
8. Nálin í Stóragili – Gráða IV
9. Naggur, Vesturrás – Gráða 1
10. Naggur – Gráða 2
11. Naggur, afbrygði – Gráða 2
11a. Kannan – WI 4
12. Lauganípugil vestara – Gráða 1
13. Lauganípugil eystra – Gráða 1/2
14. Stútur – Gráða IV-V
15. Móri – Gráða III, WI 3
16. Austurgil – Gráða 1/2
17. Schnauzer – Gráða III, WI 2
Langt klettabelti undir tindinum Búa. Búahamrar eru bæði vinsælir á veturna, sem ís og alpabrölt í stuttri akstursfjarlægð frá Reykjavík og með stuttri aðkomu og á Sumrin sem bæði soprtklifursvæði og fjölspanna. Í Búahömrum eru nokkrir undirsectorar í vetrarhlutanum: 55 gráður N, Lykkjufall, Tvíburagil, Spólan, Rifin og Nálin.
Hægt er að skoða leiðarvísi fyrir Búahamra inni á leiðarvísasíðu ísalp. Leiðarvísirinn er tvískiptur í sumar- og vetrarhluta. Allar klettaklifurleiðirnar má finna á Búahamrasíðunni á klifur.is
F. Búahamrar – 55 gráður N
1. Bobbysgil – WI 3
2. 55 gráður N – WI 3+/4
3. Skoran – WI 2
4. 55 gráður N beint – WI 4
5. Um helgi – WI 4
6. Óliver Loðflís – WI 4
Búahamrar – Búahellir
12 fullboltaðar klifurleiðir.
7a – XXX – D8?
7b – XXX – D9?
7c – XXX – D9?
7d – XXX – D9?
7e – XXX – D9+?
7f – XXX – D9+?
7g – XXX – D9+?
7h – XXX – D10?
7i – XXX – D9?
7j – XXX – D8+?
7k – XXX – D7+
7l – XXX – D6+
Búahamrar – Lykkjufall
7. Brostni turninn – 5.6 / M 3 X – trad
8. Skráargatið – WI 3
9. Keflið – WI 2
10. Nálarraufin – WI 4+
G. Búahamrar – Tvíburagil
10. Tvíburafoss efri – WI 4
11. Himinn og haf – M 8 – Boltuð
12. Ólympíska félagið – M 7 – Boltuð
13. Síamstvíburinn – M 7+ – Boltuð
14. Leið í vinnslu – M 8/9 – Boltuð
15. Tvíburafoss neðri – WI 4
16. Hagsmunagæslan – M 5 – Boltuð
17. Helvítis fokking fokk – M 4 – Boltuð
18. Verkalýðsfélagið – M 8 – Boltuð
19. Leið í vinnslu – M 8/9 – Boltuð
Búahamrar – Spólan
20. Spólan – WI 3
21. Afbrygði af Spólunni – WI 3
22. Rennan – WI 3
23. 39 þrep – WI 4+
24. Landkönnuðurinn – Snjór 1
25. Þrengslin – WI 2
Búahamrar – Rifin
26. Bland í poka – WI 4+
27. Þursabit – WI 3
28. Skarð – Snjór 1
29. Strumpar – WI 2
Búahamrar – Nálin
30. Nálaraugað – WI 4
31. Nálapúðinn – WI 4
32. Þynkugufur – WI 2/3
Suðurbrúnir blasa alltaf við Höfuðborgarbúum, rétt austan við gönguleiðina vinsælu upp á Þverfellshorn og Virkið er áberandi fallegur veggur vestan við Gunnlaugsskarðið. Þessi undirsector Esjunar fjallar um allt þar á milli, þ.e. frá Þverfellshorni og út að Gunnlaugsskarði.
39. Sniglaför – Gráða 1
40. Sniglarnir – Gráða 1
41. Ísþilið – WI 3+
41a. Matteo mission 1 –
41b. Matteo mission 2 –
41c. Matteo mission 3 –
42. Rás 3
42a. Matteo mission 4 –
43. Rás 2
44. Rás 1
45. Virkishryggur – Gráða I/II
46. Virkið – Gráða III
47. Miðrif – Gráða V / A1
Grafarfoss er undir Kistufellinu. Best er að leggja keyra inn hjá iðnaðarsvæðinu áður er komið er að bílastæðinu fyrir gönguleiðina á Þverfellshorn, þaðan er ekið inn og lagt við bæinn Kistufell sem er næsti bær við fossinn. Gangan þar inn er um 20-30 mínútur og með lítilli hækkun. Klassískt þykir að klifra Grafarfossinn og halda svo áfram upp í Kókostréð í Kistufellinu. Grafarfoss er ekki í Grafará, heldur í einum að lækjunum sem fellur í Grafará, á stað sem heitir Gljúfur. Fossinn hefur verið klifraður á sennilega öllum mögulegum stöðum og útgáfum, nánari útlistun á þeim óskast. Undir Grafarfoss sectorinn fellur ekki bara Grafarfossinn sjálfur heldur líka fossinn Granni, sem er hægra megin við meginn fossinn.
Skálafellið er aðallega þekkt sem skíðasvæði en eitthvað er þó hægt að klifra hér. Hér hefur þó ekki mikið verið klifrað svo að Ísalp viti til, við vitum bara um eina leið, Wierd Girls.
Eyjadalur liggur frá norðri til suðurs, vestan við Svínadal í Kjós, og í botni hans eru norðurhlíðar Móskarðahnjúka og Laufskarða. Í leiðarvísi Ísalp um Esju, frá árinu 1985, er stuttlega minnst á Trönu í Eyjadal sem hugsanlegan áfangastað klifrara.
Leið merkt sem A1.
Vatnsmesti fossinn sem er lengst til hægri á svæðinu. Leiðin var farin í einni spönn, bröttust fyrstu 30m sem gefur leiðinni 5+, svo taka við ca. 20m 3 gr. og síðan 4gr. haft undir lokin.
FF. Ívar Finnbogason, Haukur og Anthony
Crag | Bolaklettur |
Sector | Innri-hvilft |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt sem A6
Fyrst farin af ástralanum Anthony
FF. Ívar Finnboga, Haukur og Anthony
Crag | Bolaklettur |
Sector | Innri-hvilft |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt sem A11.
Instant klassík. Bein leið upp.
FF. 2015 Matteo Meucci, Þorsteinn Cameron
Crag | Bolaklettur |
Sector | Innri-hvilft |
Type | Ice Climbing |
Leið númer A14 á mynd
60M
Svakaleg klifurleið sem var fyrst gráðuð WI5+/6+.
FF. Ívar Finnboga, Anthony og Haukur
Crag | Bolaklettur |
Sector | Innri-hvilft |
Type | Ice Climbing |
Mynd óskast
Fyrst farin í febrúar 2009, 30m
Við Grænuhlíð í Bakkadal
Ágúst, Daði, Arnar, Berglind og Heiða
Crag | Arnarfjörður |
Sector | Stakar leiðir |
Type | Ice Climbing |