The Italian Job

Orange line of photo

Þriðja leiðin í Vesturvegg Hvannadalshnúks. Liggur Vestan megin í veggnum og fer upp áberandi foss þar. Leiðin er merkt nr. 3 á mynd.

Veggurinn liggur mjög hátt og er kominn í aðstæður snemma vetrar.

Hægt er að sækja að veggnum annaðhvort frá Svínafellsjökli eða úr Suðri, þá um Sandfell eða Svínahrygg. Aðkoman er löng og gera má ráð fyrir að lágmarki 12 tíma degi, líklega lengri.

Leiðin er ekki mjög erfið tæknilega en er engu að síður mjög alvarleg. Fara þarf um sprungið jöklalandslag til að komast að veggnum og leiðin sjálf getur verið illtryggjanleg. Bergið í veggnum er mjög laust og tæplega hæft til trygginga.

Gráða: D, WI4

FF: Matteo Meucci og Bergur Einarsson, haust 2014

Crag Öræfajökull
Sector Hvannadalshnjúkur
Type Alpine

Glymsgil

Í Botnsá er fossinn Glymur, hæsta vatnsfall á Íslandi, 198 m hár. Gljúfrið sjálft hefur ekki sérstakt örnefni utan að vera kennt við fossin sem myndaði það. Þegar gengið er upp með gilinu að norðvestanverðu er farið um Einistungur næst Glym en fjær Breiðutungu. Sunnan við Breiðutungu er Stóragil, stutt, nokkuð breitt en grunnt gil með skýra austur-vestur stefnu. Í Stóragili eru stutt og auðveld ísþil tilvalin til æfinga. Vestan við Glymsbrekkur er Svartagjá, stutt og þröngt gil, sem býður upp á einhverja möguleika á klifurleiðum við réttar aðstæður.

Glymur og gilið niður af honum verið þekkt lengi þó það hafi ekki náð augum ísklifrara fyrr en veturinn 1994. Þá var Glymur klifinn fyrsta sinn, en fyrir þann vetur höfðu verið kannaðar nokkrar leiðir með auðveldari aðkomu. Sögur fara af fyrri ferðum klifrara til að kanna Glym í vetrarham en þær kannanir féllu fljótt í gleymsku. Í Glymsgili geta allir fundið klifur við hæfi. Þar eru leiðir allt frá 10 m upp í 200 m. Fremst í gilinu eru stystu leiðirnar og aðkoman best, eftir því sem ofar dregur verða leiðirnar bæði brattari og lengri. Aðkoman er að sama skapi erfiðari og ekki nema í miklum snjóa- og frostavetrum að gilið nái að leggja alveg inn að Glym.

Sjálft Glymsgil

1. Ísfossar neðst í gilinu – WI 3
1,1. Stolinn draumur – WI 4+
2. Spönnin – WI 4
3. Kelda – WI 3
4. Krókur – WI 3+
4,1. Hvalbak – WI 4+
5. Hvalur 1 – WI 5
6. Hvalur 2 – WI 5
7. Hvalur 3 – WI 5
8. Þorsti – WI 4
9. Garri – WI 4
10. Svali – WI 4
10,1. Hlynur – WI 5
11. Þrymur – WI 5
12. Glymur orginalinn – WI 5
13. Glymur allur – WI 5
14. Glymur beint af augum – WI 5
14,1. Sacrifice – WI 5+
14,2. Draumaleiðin – WI 5+
15. Ísalp leiðin – WI 4
16. Sea sheppard – WI 5
17. Greenpeace – WI 5
18. Laumuspil – WI 5
19. Stuttir ísfossar – WI 4
20. Jónas í hvalnum – WI 3+

Leiðir 1-4,1. Litlu fossarnir
Leiðir neðst í gilinu. Hægt er að komast að þessum leiðum þurrum fótum. Fossarnir blasa við rétt inn við fystu vinstri beygjuna á gljúfrinu áður en það fer að þrengjast.

Leiðir 5-8. Hvalirnir
Aðkoma er upp með Gljúfrinu og getur verið erfið ef áin er ekki ísilögð. Leiðirnar eru þar sem gljúfrið er breiðast í botninn á ca. 150 metra kafla. Hvalur 1 er þar sem gljúfrið byrjar að breikka í botninn og Hvalur 3 þar sem það þrengist aftur.

Leiðir 8-10. Fossarnir á brúninni
Fossar ofan við gljúfrið og í raun beint framhald af Hvölunum. Aðkoma er upp stíg með glúfrinu að norðvestanverðu. Hliðrað er út á syllu þar sem glúfrið hækkar. Eini fossin sem sést af brúninni er Þorsti.

Leiðir 10,1-14,2. Leiðir í Glym
Leiðir sem tilheyra vatnsrennsli úr Glym. Allar leiðirnar eru vinstra megin við fossinn. Meginvatnsfallið fellur í botni gljúfursins. Hluti vatnsins rennur út eftir klöppum á norðvesturbrúninni, þaðan niður á stóra syllu þar sem leiðir 11 og 12 enda. Leiðir 13 og 14 ná alla leið upp á klappirnar við hlið vatnsfallsins. Aðkoma að leiðunum er upp með gljúfrinu eða það er gengið eftir börmum gljúfursins upp fyrir sylluna, þar er hægt að brölta niður á sylluna og síga niður leið nr. 11. Aðkoman að syllunni er varasöm og ber að fara þar með gát.

Leiðir 15-18. Innarlega sunnan megin í gilinu
Flottar leiðir sem eru sjaldan klifraðar. Þegar staðið er undir þeim er aðeins snúið að átta sig á hvaða lína er hvað.

Leiðir 19. Stuttir ísfossar
Þetta nær yfir um það bil fimm áberandi línur yst í suðurvegg gilsins. Margar af þessum línum eru nokkuð vatnsmiklar og þarf því meira frost og meiri tíma til að koma þeim í almenniegar aðstæður. Þessar leiðir eru jafn langar og Krókur, Kelda og Spönnin þarna beint á móti og eiga því skilið að fá sín eigin nöfn.

Stóragil

Áberandi gil rétt áður en komið er í sjálft Glymsgilið. Þegar gengið er eftir gönguleiðinni upp að Glym er farið í gegnum helli sem heitir Þvottahellir. Þegar staðið er uppi á brún áður en farið er niður og í gegnum hellinn þá er Stóragil þar beint á móti. Eitthvað bras er að komast í gilið í gegnum smá kjarr. Hér eru möguleikar á fleiri leiðum.

  1. Stigvaxandi – WI 3

Beina brautin

Red line on photo

Önnur ferðin sem vitað er af um Vesturvegg Hvannadalshnúks. Liggur beint upp miðjan vegginn bratt snjóklifur og endar í rúmlega 60m háum fossi. Leið nr. 1 á mynd.

Veggurinn liggur mjög hátt og er kominn í aðstæður snemma vetrar.

Hægt er að sækja að veggnum annaðhvort frá Svínafellsjökli eða úr Suðri, þá um Sandfell eða Svínahrygg. Aðkoman er löng og gera má ráð fyrir að lágmarki 12 tíma degi, líklega lengri.

Leiðin er ekki mjög erfið tæknilega en er engu að síður mjög alvarleg. Fara þarf um sprungið jöklalandslag til að komast að veggnum og leiðin sjálf getur verið illtryggjanleg. Bergið í veggnum er mjög laust og tæplega hæft til trygginga. Yfir leiðinni hanga stórir serakkar og má því mæla með því að lágmarka tímann á vegnum eins og hægt er.

Gráða: D, WI4

FF: Leifur Örn Svavarsson og Björgvin Hilmarsson, 22. sept 2010

hnukurleiðir

Crag Öræfajökull
Sector Hvannadalshnjúkur
Type Alpine

Espresso M 6

Route number C1.

Few meters east of Íste.

Steep and tricky start but it gets less steep quickly. Slab in the middle and a tricky final part.
Bolted bottom up and has a two bolt top anchor. Tvo bolts are under small roofs that you pass and should not go under ice so easily. Also the first two bolts should stay ice free because most of the ice forms on the wall to the left. Bolt on a knob at the left side of the slabb. Better find it if the route is dry.

Should be climbable with the first frost, good moss crack that you follow after the first section and tightly bolted in most places.
One bolt is in the rock 5m above the top anchor. Easier to make a belay there, the two bolt anchor is more for top rope.

WI5/M6, 35 m

FA: Sigurður Tómar, Róber og Baldur Þór, 13. December 2014

 

Crag Múlafjall
Sector Testofan
Type Mix Climbing

Captin Hook M 9+

Leið merkt inn sem A4 á mynd

Through the overhang south of A6. WI4 slab start, then 15-
20m overhanging bolted mixed climbing to a large icicle in
the cave (stance there). Then another 10-15m through the
overhang and onto the main curtain above.

Fyrst farin 27. febrúar 2007 Albert Leichtfried, Markus Bendler, WI 4, M9/+

Crag Kaldakinn
Sector Stekkjastaur
Type Mixed Climbing

Íste WI 5

Route number C3.

Three bolts in the starting overhang. So quite safe climbing up the icicle even if it doesn’t reach all the way down og doesn’t handle screws.

No matter that, the route is quite serious because the top part is also tricky.

Top anchor at the top and a single bolt in the rock a few meters higher, above Pabbaleiðin (C5=

Ca. 30m löng

Crag Múlafjall
Sector Testofan
Type Ice Climbing

Öræfajökull

Öræfajökull is the third part of the Öræfi area, along with the low land areas Öræfi, Vestur and Öræfi, Austur og Suðursveit. The sectors of Öræfajökull are:

Þumall

Detailed description for the approach is included with the Classic route. Only two routes are known up to Þumall (the Thumb), but most likely it is possible to climb the peak in more ways.

Black line: Classic route
Red line: South of the flake

Miðfellstindur

The classical hiking route to Miðfellstindur is for the most part the same as to Þumall, but once you get onto Vatnajökull you spiral around Miðfellstindur an top from the northen side. Miðfellstindur has one alpine route that goes directly up the south face and one ice climb next to the hiking route

  1. SA veggur Miðfellstinds – WI 3 – 400m
  2. Jólatré –  WI 5 -180m

Skarðatindar

Approach is over Skaftafellsjökull, either from Hafrafell side or maybe from the Skaftafell side if the glacier doesn’t retreat much more.

 

Rauð lína: Austurveggur – TD+
Green line: Jökulélé – TD+
Hægri mynd:  End of the Line – TD+

Hrútfjallstindar

1. SV-hryggurinn upp á Vesturtind (like it’s usually done) – PD.
2. Smjörfingur – TD+, AI5.
A. SV-hryggurinn upp á Vesturtind (like in the first accent) – PD.
3. 10 norskar stelpur – TD, AI 4.
4. Orginallinn – PD, II+.
B. Orginallinn (with the ridge) – PD, II+.
4,5. Lucky Leif (blue) – WI 5+.
5. Scotsleið – TD.
6. Íshröngl – TD, WI 4/5.
7. Postulínsleiðin – TD, WI 5.
8. Stóragil – PD.

Tindaborg
Also known as Fjallkirkja, Kirkja (The Church) or even Tröllkirkja. This summit is made of pretty bad rock and is only climbable in winter conditions. Due to it’s height the winter conditions can last through middle of May.

NA-hlíð Kirkjunar– AI 4
Öræfasýn – AI 4

Hvannadalshnjúkur

Rauð lína – Beina brautin – D – WI 4
Græn lína – Vinamissir – WI 3
Gul lína – Vesturhlíð –
Appelsínugul lína – The italian job – D – WI 4
Ekki á mynd – Orginal austurveggur – D – WI 5

Heljargnípa

NA hryggur Heljargnípu

Mávabyggðir

Suðurhlíð Fingurbjargar

Esjufjöll

Vitað er um eina leið upp tindinn Snók.

Suðurhlíð og SA hryggur Snóks

Super Dupont WI 5

Frekari upplýsingar óskast. Betri mynd óskast einnig.

Frá Dalvík er keyrt inn Svarfaðadal. Hægt er að fara hvort sem er veg 805 eða 807. Þegar komið er inn dalinn er beygt til suðurs (vegur 807) inn Skíðadal.  Leiðin er beint ofan við bæinn Dæli (ysta bæ í dalnum). Fjallið Kerling (1114m) skilur að Svarfaðadal og Skíðadal.

Leiðin var fyrst farin af Jökli Bergmann og Ásmundi Ívarssyni árið 1994 og var fyrst endurtekin á gamlársdag 2008 af Sigurði Tómasi, Frey Inga og Jökli Bergmann

Crag Tröllaskagi
Sector Skíðadalur
Type Ice Climbing

Kaldakinn

Allar upplýsingar og myndir eru fengnar úr leiðavísinum “Kaldakinn” eftir Sigurð Tómas Þórisson og þakkar Ísalp kærlega fyrir afnotin

The climbing

The first routes in Kaldakinn were established in the mid-90s, but the bulk was established during the Alpine Club´s ice climbing festivals in 2001 and 2007. The most famous route in the area is Stekkjastaur (A10), graded WI5/5+/6/6+ (depending on conditions). One of the most striking ice lines in the whole country and a must climb for any climber of that caliber and above. Several testpieces were established during an international celebrity visit at the 2007 ice festival. Professional ice climbers Albert Leichtfried and Markus Bendler climbed Captain Hook (M9/9+) and a handful of hard ice lines. Ines Papert and Audrey Gariepy esablished several WI5+ to WI6+ routes and did a monster 1000m linkup day with all routes WI5 or harder. The Kaldakinn area currently boast roughly 60 registered routes, ranging in difficulty from WI3-WI6 (and an M9/9+) and there are still a handful of unclimbed lines of varying difficulties. Most of the unclimbed lines are however either quite hard or do not form except in very good ice conditions. The lenght of the routes ranges from 20m to almost 200m and everything in between of course. Be wary of avalanche risk and of rocks falling from above, especially in sector C (“the trenches”), in particular during a thaw and as spring approaches (with the sun warming up the dark cliffs). In most cases, the easiest and safest descent is via a rappel on a V-thread at the top of the routes. It is possible to walk off above sector A, but you have to walk almost to Björg to reach the descent gully (and there can be avalanche risk on the slopes above A).

Season

Iceland in general is very unpredictable in terms of ice and weather conditions in the winter. The best chance of good quality ice is in January/February. February being a better choice due to longer days and more ice buildup (NB the days are very short in Dec/Jan). March can give good conditions as well with even longer days but the chances of a thaw are starting to turn as spring approaches.

The sectors

O. Björg

Fyrsti sectorinn á leiðinni út að sjó, er alveg við bæinn Björg.

 

O0. Að Björgum – WI 3
O1. Konný – WI 4
O2. Hlöðver – WI 4+/5
O3. Heimasætan – WI 3

A. Stekkjastaur

A0. X-files – WI 4 / M 6 / WI 6
A1. Wish you were here – WI 6+
A2. Arctic pillar – WI 5+
A3. Sólhvörf – WI 4
A3,5. Stönt hrútur – WI 4
A4. Captin Hook WI 4 / M 9/9+
A5. Flowers and Puffins – WI 3+
A5,5. Salómon svarti – WI 4+/5
A6. Danska leiðin – WI 4+
A7.Swiming in Burning Soup – WI 5+
A8. Tangó kálfanna – WI 4+ 
A8,5. Veggfóður – WI 6 / M 6
A9. Ræsið – WI 3+
A10. Stekkjastaur – WI 5+
A11. Lost in Iceland – WI 5+
A12. Butter and Onions – WI 5+

B. Grind (Lust)

B1. Girnd – WI 5
B2. Sýnishornið – WI 5
B3. Græðgi – WI 5
B3,5. H&M – WI 5+
B4. Upprisa svínana – WI 4+
B5. Kostulegir postular – WI 4+
B5,5. Have no fear, eat Skyr – M7
B6. E300 – WI 5
B7. E222 – WI 5
B8. Sóðakjaftur – WI 5
B9. Öskubuska -WI 4

C. Rennurnar (The trenches)

C1. Gleymskan – WI 4
C2. Drífa – WI 5
C3. Frygð – WI 5
C4. Miðnæturhraðlestin – WI 4
C5. Flagan – WI 3
C6. Hlæjandi fýlar – WI 4
C7. Íssól – WI 4

D. The Gullies

D0. Heita kartaflan – WI 3
D0,5. Vörtusvínið – WI 3
D1. …og heilagur andi – WI 3+
D2. Faðir og sonur… – WI 3

E. Dramb (Pride)

E1. Meyjarhaftið – WI 4
E2. Mr. Freeze – WI 6
E3. Knúsumst um stund – WI 4+
E4. Blár dagur – WI 4
E5. Öfund – WI 5
E6. Leti – WI 5
E7. Reiði – WI 5
E8. Dramb – WI 5

F. Glassúr

F1. Limrusmiður – WI 4
F2. Í votri gröf – WI 4+
F2,5. Skotgrafarfótur – WI 4+
F2,6. Slefið – WI 5
F3. Maldon salt – WI 4
F4. Salt í sárin – WI 4
F5. Remúlaðisleikjó – WI 4+
F6. Skegg spámannsins – WI 4+
F7. Synir hafsins – WI 4+
F8. Glassúr – WI 4+
F9. Úr djúpinu – WI 5
F10. Við fjöruborðið – WI 5
F11. Sex on the beach – WI 5+
F12. Shooters – WI 4+
F13. Tower og Ágúll – WI 5