Upprisa svínanna WI 4+
Leið merkt inn á mynd sem B4
FF: 23. des ´96: Tómas G J, Karl I, Jóhann K
Crag | Kaldakinn |
Sector | Grind |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn á mynd sem B4
FF: 23. des ´96: Tómas G J, Karl I, Jóhann K
Crag | Kaldakinn |
Sector | Grind |
Type | Ice Climbing |
Leið 7
100 metrar, 2-3 spannir
Leiðin er innst í röð þessara þriggja fossa. Leiðin byrjar á bröttu íshafti ca. 10 m. Við af því tekur snjóbrekka undir 50 m frístandandi ískerti. Leiðin endar á syllu hægra megin við Svala. Liggur beinast við að klára leiðina upp SVala eða Þorsta. Einnig er hægt að hliðra eftir syllunni til vinstri og ljúka leiðinni þannig.
Erfiðasta Hvalurinn.
FF: Hallgrímur Magnússon og Páll Sveinsson, 15 feb. 1995.
Crag | Glymsgil |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn sem B8 á mynd
The rightmost version of this wide ice curtain. Traverses a
ledge to the main curtain on the upper section.
Fyrst farin 24. febrúar 2001 af Jón Haukur og Styrmir Steingrímssynir, 120 m
Crag | Kaldakinn |
Sector | Girnd |
Type | Ice Climbing |
Létt aðkomuspönn upp að þunnu og vandasömu klifri sem endar undir stóru þaki. Kraftmiklar hreyfingar yfir þakið og bratt þaðan upp í stans. Leiðin klárar svo upp gilið.
Mjög ítarlega lýsingu á leiðinni má finna í ársriti Ísalp 2011-2015 sem kom út í desember 2015
Gráða: WI5+/M7, 100m.
FF: Sigurður Tómas Þórisson, Pall Sveinnsson, Skarphéðinn Halldórsson, Matteo Meucci
Mynd: Sigurður Tómas Þórisson
Crag | Esja |
Sector | Vesturbrúnir |
Type | Mix Climbing |
Leið merkt inn sem B7 á mynd
Fyrst farin 24. febrúar 2001 af Páll Sveinsson, Þorvaldur Þórsson, 125m
Crag | Kaldakinn |
Sector | Girnd |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn sem B6
Steep 70m initially but levels off to a slab on the upper part.
Fyrst farin 28. febrúar 2001 af Guðmundur H. Christensen, Jórunn Harðardóttir, 130m
Crag | Kaldakinn |
Sector | Girnd |
Type | Ice Climbing |
Leið 2
100 metrar, 2-3 spannir
Leiðin liggur upp efitr stuttum íshöftum og bröttum ísbrekkum fyrstu 70 m. í lokin er bratt ískerti 25-30 m. Þar endar leiðin á syllu neðan við Svala. Það liggur beint við að klára leiðina upp Svala eð ljúka leiðinni með því að hliðra eftir syllunni til vinstri.
FF: Páll Sveinsson og Þorvaldur Þórsson, 18 feb. 1995.
Crag | Glymsgil |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn sem B5 á mynd
Up a ramp next to B6 and up the steep section above. Gets
easier towards the top.
Fyrst farin í mars 2008, Freyr Ingi Björnsson, Tryggvi Þórðarson
Crag | Kaldakinn |
Sector | Girnd |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn á mynd sem B9
Wide slab route above B8. Even difficulty most of the way to
the top.
Leið fyrst farin í mars 2008 Berglind Aðalsteinsdóttir, Helga Björt Möller
Crag | Kaldakinn |
Sector | Girnd |
Type | Ice Climbing |
Alvarleg og opin leið, í fyrstu upp kletta sem leiða síðan upp í gil. Leið nr. 2 á mynd.
Gráða: IV og WI3, 150m
Í Alpaklúbbsferð í janúar 1986 fóru þeir Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson albrigði af Leið ókunna mannsins (leið 2). Farið var beint upp gilið og klifraðar tvær spannir af 5. gráðu í ísuðum klettum áður en leiðin sameinaðist eldri leiðinni.
FF: Jón Geirsson, 24. feb. 1984.
Mynd óskast
Crag | Esja |
Sector | Vesturbrúnir |
Type | Alpine |
Leið 5
100 metrar, 2-3 spannir
Nokkur stutt höft eru fyrstu 50 metrana upp að 50 m háum mjög bröttum fossi. Leiðin liggur upp með kverk og það er klifrað innst í henni. Leiðin endar rétt vinstra megin við Þorsta.
FF: Dagur Halldórsson og Viðar Þór Hauksson, 17 feb. 1995.
Crag | Glymsgil |
Type | Ice Climbing |
Vestast í vesturklettunum, myndar skál í kverkinni. Einföld snjó/ís leið, brattari efst. Leið nr. 1 á mynd.
Gráða: 1, 150m.
Mynd óskast.
Crag | Esja |
Sector | Vesturbrúnir |
Type | Alpine |
Leið 4
60 metrar, 2 spannir
Auðveldur foss í tveimur samfelldum höftum með litlum stalli á milli, endar í lítilli skál.
Þægileg leið, brött á köflum.
FF. Tómas Grønvaldt Júlíusson, Geir Gunnarsson og Þorvaldur Þórsson, 5 mars 1994.
Crag | Glymsgil |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn sem B3
Easy slab section to the route proper.WI5 30-40m up to a slab
section and then 20m of WI4 to the top.
Fyrst farin 24. febrúar 2007, Róbert H, Sigurður T, Einar R Sigurðsson, 70m
Crag | Kaldakinn |
Sector | Grind |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn sem B2
Crux section in the middle part.
Fyrst farin 23. febrúar 2001, Páll Sveinsson, Þorvaldur Þórsson, 80m
Crag | Kaldakinn |
Sector | Girnd |
Type | Ice Climbing |
Route number C8.
The bump between Múlakaffi (C7) and Fyrirburinn (C9). Bolted to some extent. Like many other routes this gets filled with ice and becomes a WI 3/4.
The route has a bolt with a ring above the steepest ice. Placed 2023.
FA: Unknown
Crag | Múlafjall |
Sector | Testofan |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn sem B1
WI3-4 first pitch. The rest is steep and demanding.
Fyrst farin 27. desember 1996 Hallgrímur M., Karl I, Tómas G J, 130m
Crag | Kaldakinn |
Sector | Girnd |
Type | Ice Climbing |
Leið 3
60 metrar, 2 spannir
Þægileg leið, brött á köflum.
FF: Vetur 1995.
Crag | Glymsgil |
Type | Ice Climbing |
Leið 2
35 metrar, 1 spönn
Lóðrétt kerti þar sem endatrygging er í tré (NB eina leiðin svo vitað sé sunnan heiða). Aðkoma er auðveld hvort sem er ofan við fossana eða upp með gilinu.
FF. Björn Ólafsson og Þorvaldur Þórsson, 26. des. 1995.
Crag | Glymsgil |
Type | Ice Climbing |
Route number C15
Most to the right in Testofan, there are three easy routes, Helgi is the one on the right. Some bolts and a top anchor.
The route has two extra bolts with rings, see picture. Placed 2023.
FA: Unknown
Crag | Múlafjall |
Sector | Testofan |
Type | Ice Climbing |