Leið merkt inn sem B1, a), b) og c) á mynd
60m
Fyrst farin Jan. ´88: Guðmundur H Christensen, Snævarr Guðmundss., Páll Sveinsson
Í áberandi gili norðan við snjóleið á Þórnýjartind,
miðja leið inn dalinn. Fossinn skiptist í tvö ísþil og
er það efra hærra og erfiðara. Fossinn klofnar í þrjár
greinilega súlur.
a) vinstra kertið er venjulega erfiðast , WI5 í
venjulegu árferði og vantar oft í efsta partinn.
FF: Einar Stefánsson og Kristján Maack
b) orginallinn (miðjukertið) er WI4+/5
c) hægra kertið er svipað erfitt og b).
FF: PS og GHC
NB varasamur snjóflóðafarvegur liggur niður
afbrigði c) og ber því að varast hana ef snjóalög eru
ótraust.
Crag |
Esja
|
Sector |
Eilífsdalur |
Type |
Ice Climbing |