Kaldamús WI 4

Þetta er fyrsta íslænan sem maður sér þegar keyrt er inn í Lónssveit. Leiðin er í gili í hlíðum Fjarðarheiðar, þar sem þjóðvegurinn byrjar að fylgja rótum fjallsins (Fjarðarheiði). Tekur bara 10 mínútur að labba að leiðinni frá þjóðveginum. Það er líka ís

Við fórum leiðina í 3 stuttum spönnum, fyrstu 2 spannirnar voru bara 15 metrar hvor og stutt sylla á milli þeirra og eðlilegt væri að fara þetta í einni spönn. Fyrir ofan þessi 2 höft komum við í 30 metra langa snjóbrekku í stórri hvilft í gilinu. Við klifruðum upp úr þessari hvilft upp 20 metra hátt íshaft og komum upp í efstu hvilftina í gilinu. Þaðan sigum við niður í 2 sigum.

FF: Bjarki Kárason, Matthildur Unnur Þorsteinsdóttir og Einar R. Sigurðsson, 08. jan. 2005

Crag Öræfi, Austur og Suðursveit
Sector Lón
Type Ice Climbing

Tommi dávaldur WI 4

Leið númer 2

Akið framhjá bænum Giljalandi sem er síðasti bærinn í Haukadal. Þegar komið er framhjá túnunum þeirra er klettabelti fyrir ofan bæjnn með fullt af stuttum línum í. Sjá nánar á myndunum.

Stutt en brött leið. Athugið að yfir þessari leið er stór hengja. Gáfulegast er að síga niður.

FF: Ívar, 10. des. 2004, 20m

Crag Haukadalur
Sector Geldingafell
Type Ice Climbing

Vöðvaverkir WI 4

Leið númer 1

Akið framhjá bænum Giljalandi sem er síðasti bærinn í Haukadal. Þegar komið er framhjá túnunum þeirra er klettabelti fyrir ofan bæjnn með fullt af stuttum línum í. Sjá nánar á myndunum.

Stutt leið sem byrjar í bröttu kerti. Farið var upp hægra og stærra kertið.

FF: Owen, Matt og Dave, 10. des. 2004, 20m

Crag Haukadalur
Sector Geldingafell
Type Ice Climbing

Kremkex WI 5

Leið númer 1

Haukadalsheiði, Sunnan í Geldingafelli

Akið inn á Haukadalsheiði, innst inni í Haukadal. Yfir eina á og þá sjást leiðirnar í þessu fjalli. þegar þetta er skrifað er pláss fyrir nokkrar augljósar nýar línur þarna, en ekki bíða of lengi. Ég mun ekki gera það.

Í veggnum eru tvo stór ísþyl. Þessi leið er til vinstri í vinstra ísþylinu þar sem það nær samt alla leið upp.

FF: Owen Samuel, Matt Tyler, David Steele

Crag Haukadalur
Sector Geldingafell
Type Ice Climbing

Warm up gully WI 2

Brattabrekka

Mynd og nánari staðsetning óskast

Fyrsta gilið þegar komið er niður af Brottubrekkur á norðurleið.

Í þessu óþekkta gili (Banagil?) er þetta fyrsta leiðin á hægri hönd þegar gengið er inn gilið.

Stutt og þægileg leið sem endar í gras/snjó brekku. Þessi leið og aðrar leiðir á þessu svæði fara líklega á kaf í snjó þegar á líður veturinn

FF: Matt Tyler, Owen Samuel, David Steele, 06. des. 2004

Crag Brattabrekka
Sector Banagil
Type Ice Climbing

Lake District WI 3+

 

The route is above (left) of the lake Stöðuvatn at the farm Kvísker. The water from the stream that forms the route goes right under the small hydro power house next to the lake.

The route is in 3 short steps, the middle one is longest, but the top step is vertical, so it is the reason for the 4 in the grade. The best thing about the route is very beautiful surrounding and also, it is in the shade so it is quick to be climbable, and stays long after most other routes have gone.

FF: Susan Whitaker, Einar Rúnar Sigurðsson, 27. feb. 2004, 50m

Crag Öræfi, Austur og Suðursveit
Sector Kvísker
Type Ice Climbing

Jutte bra M 5

WI 4 / M 5, 50m

In Seljadalur, a small valley between Hnífsdalur and Bolungarvík. About 1 1/2 km from the road. The upper part of the route can be seen from the road.

We divided the route into 2 short pitches. The first pitch ended in couple of mixed moves to get on a free hanging courtain of ice, and the second pitch (the crux) started in overhanging rock before getting the picks into overhanging ice. The last part was easy WI 4.

FF: Krister Jonson, Torbjorn Johansson, Einar R. Sigurðsson, 22. feb. 2004

 

 

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Óshlíð
Type Mix Climbing

Windows 95 WI 3+

Betri mynd og nánari staðsetning óskast

Starts from the road betveen Hnífsdalur and Bolungarvík, less than 1 km north of the last house (big chimney) of Hnífsdalur. This was the first route reaching all the way to the road.

This was an easy climb but the last pitch was interesting since we could disappear into a vertical tunnel and then we had to negotiate a small roof to get out of it. (Could be avoided).

FF: Krister Jonson, Torbjorn Johansson, Einar R. Sigurðsson, 21. feb. 2004, 50m

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Óshlíð
Type Ice Climbing

Mikki Refur WI 4+

Mynd óskast

Þetta er stórt þyl yst í Haukadalnum, töluvert hægramegin við Look man no hands og þær leiðir og efst í fjallinu. Risa ísþyl sem virðist ekki vera svo bratt af veginum

Skemmtileg 2 -3 spanna leið með smá fjallamennsku í aðkomunni. Snjósöfnun ofarlega í leiðinni gerir hana ill klifranlega þegar líður á veturinn.

FF: Ívar, Einar Ísfeld, Thorbjörn hinn Sænski, 20 febrúar 2004

Crag Haukadalur
Sector Jöfri
Type Ice Climbing

Guffað með græjur WI 3

Brattabrekka

Leiðin er á svæði B (sennilegast)

Leiðin er i litlu gili sem farid er framhjá á leið að meginsvæðinu í Austurárdal. Gilið inniheldur
amk. 3 línur hægra megin og eina eða tvær vinstra megin. Leiðirnar fara trúlega á kaf í snjó þegar Iíður á veturinn.

FF: 8. des. 2004, Ívar F. Finnbogason og Tom Gallagher.

Crag Brattabrekka
Sector Banagil
Type Ice Climbing

Plan B WI 3+

Route number 8 on the topo.

The easy route, furthest to the right in the canyon.

Starts with 5-6m of steep ice but then becomes a slope with shorter sections of ice. Easy but charming route.

70m

FA: Haukur Elvar Harsteinsson og Ívar F. Finnbogason, Jan. 25th, 2004.

Crag Brattabrekka
Sector Austurárdalur
Type Ice Climbing

Tourist route WI 4

Route number 7 on the topo.

The route starts to the right of the icicles that are overhanging in the middle of the sector. In the upper section it’s possible to go further to the right but it’s also possible to go for more steepness by heading left mid-route (Jobbi Dalton, other variations are possible).

The first section is vertical, followed by an incline, and then another vertical section that takes you to the top.  An enjoyable and somewhat easy two-pitch route.

100m

FA: Páll Sveinsson, Þorvaldur Þórsson, Jón Gunnar Þorsteinsson, Haraldur Guðmundsson og Torbjörn Johansson,  Jan. 25th, 2004.

Crag Brattabrekka
Sector Austurárdalur
Type Ice Climbing

Jobbi Dalton WI 5

Route number 6 on the topo.

The route is in the middle of the right hand side of the sector. The easiest start is to follow the first half of the Tourist route and then head left.

It may also be possible to take a more direct route by climbing one of the icicles, if you find one that is strong enough. This direct variation has yet to be completed.

FF: Jón Haukur og Guðmundur Helgi

Crag Brattabrekka
Sector Austurárdalur
Type Ice Climbing

Kiddi WI 4+

Route number 2

The route starts on a big ledge to the left in the canyon. The first section is vertical, about 10-15m in length. After that the vertical sections are shorter and the route ends in a long snow slope.

FA: Haukur Elvar og Ívar F. 25. jan. 2004, 80m

Crag Brattabrekka
Sector Austurárdalur
Type Ice Climbing

Video

Plan A WI 4

Route number 1 on the topo.

The route is to the left of the route “Kiddi”.

This route is in the left most corner of the sector. Starts with a steep icicle/pillar, about 7m in height. Followed by a snow slope that leads to protectable ice.  The second pitch goes up a steep slope with snow, ice and a little bit of rock.

70m

Crag Brattabrekka
Sector Austurárdalur
Type Ice Climbing