Svæðið í nágrenni við Vík í Mýrdal.
Ekki er vitað til þess að mikið hafi verið klifrað þar en það er klárlega þess virði að skoða.
Í lok árs 1995 voru tvær leiðir klifraðar í Höfðabrekkuhamri, fengu leiðirnar nöfnin Knoll og Tott
Leið númer 25 á mynd
snjór/ís
Gr: 1-2 Lengd: 70m. T.: 1 klst.
Þröngt gil með bröttu íshafti efst. A hægri
hönd undir íshaftinu er lítið ísgil.
FF: Óþekkt
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Spólan |
Type | Alpine |
Leið númer 28 á mynd
Snjór
Gr: 1 Lengd: 50 m. T:1/2 klst.
Leiðin liggur upp skarð í hömrunum. Nokkuð bratt við brúnina.
FF: Óþekkt
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Rifin |
Type | Alpine |
Leið númer 24 á mynd
Gr.: 1. L.: 60 m. T.: L klst.
Leiðin liggur upp snjógil utan á hömrunum. Erfiðleikar fremur litlir og þá helst neðst.
N er 55 gráður N og 25 er Tvíburagil
FF: Óþekkt, 60 m
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Spólan |
Type | Alpine |
Leið númer 23 á mynd
Ís/berg
Gr.: 4/5 og IV L.: 30 m. T.: 2 klst.
Erfiðasta leiðin i Búahömrum enn
sem komið er (1985). Blanda af ís- og klettaklifri. Alvarleg
leið i gleiðu horni.
N er 55 gráður N og 25 er Tvíburagil.
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 29.des. 1984, 30m
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Spólan |
Type | Ice Climbing |
Leið númer 22 á mynd
Þröng skora (renna) er erfiðasti hlutinn í neðri 15 metrunum.
N er 55 gráður N og 25 er Tvíburagil.
FF: Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, 17. apríl, 1983, 30m
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Spólan |
Type | Ice Climbing |
Leið númer 26 á mynd
Gr.:2/3 L.:60 m. T.: 1 klst.
Skemmtileg leið með erfiðu en stuttu íshafti neðst og síðan upp ísað horn.
N er 55 gráður N og 25 er Tvíburagil
Kristinn Rúnarsson og Þorsteinn Guðjónsson fóru afbrigði af spólunni 1987. Afbrigðið fylgir Spólunni upp 2/3 leiðarinnar en beygir þá til vinstri og fer upp víða sprungu (IV). Mixklifur.
FF: Snævarr Guðmundsson, 26. des. 1984, 60m
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Spólan |
Type | Alpine |
Leið númer 9 á mynd
Aðalerfiðleikarnir felast í neðsta íshaftinu.
FF: Snævar Guðmundsson, 26 des. 1984, 60m
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Lykkjufall |
Type | Ice Climbing |
Leið númer 8 á mend
Litið ísþil sem endar í þröngri
skoru. Leiðin er í öðru gili á vinstri hönd í megingilinu.
FF: Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, 17. apr.1983, 20m
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Lykkjufall |
Type | Ice Climbing |
Mynd óskast
Fardagafoss við Egilsstaði . Karl sólóklifraði fossinn og þótti honum þetta hið skemmtilegasta klifur. Hins vegar þætti ritnefnd það slæmt mál að missa eina af sínum rithöndum og vill því benda Karli á að hætta þessum ósið hið fyrsta. Karl ber það fyrir sig, vegna fenginnar reynslu, að fríklifur sé hættuminna en klifur með austfirðingum!
FF: Karl Ingólfsson, 1996, 15m
Crag | Fljótsdalshérað |
Sector | Egilsstaðir |
Type | Ice Climbing |
Mynd óskast, og nánari upplýsingar um staðsetningu. (Milli Útvarðar, leið 7 og Naggs, leið 9, 10 og 11)
Leið á tindinn Nagg. Leiðin byrjar í
skarðinu á milli Útvarðar og Naggs
og liggur upp vesturhrygg Naggs og er hún fimm spannir af fimmtu
gráðu.
Í Frumferðabókinni segir: Leiðin liggur upp vesturhrygg Naggs. Farið er í skarðið milli Útvarðar og Naggs (Leið númer 7.). Fyrst er um 10m haft klifið, af V gráðu. Síðan er hryggnum fylgt uns komið er að stórri sillu undir höfuðveggnum. Hliðrað er til hægri upp í lítið gil sem endar í lóðréttu hafti af V gráðu klifri. Leiðin endar á tindi Naggs.
Aðstæður í frumferð: Veður var gott en snjór á sillum.
FF: Haraldur Örn Ólafsson og Guðmundur Eyjólfsson, 10. nóvember 1995, fimm spannir
Crag | Esja |
Sector | Vesturbrúnir |
Type | Alpine |
Reyðarfjörður sunnanverður, gil þar sem Fossá í Fossdal rennur.
Þarna eru margar leiðir af þessari erfiðleikagráðu og ennfremur er hægt að finna talsvert
erfiðari leiðir ef leitað er víðar í fjöllunum þarna í kring.
FF: Karl Ingólfsson og Ólafur Grétar Sveinsson, 1995, 3 spannir
Crag | Fjarðabyggð |
Sector | Reyðarfjörður |
Type | Ice Climbing |
Hægri fossinn á myndinni.
Fyrir austan Vík í Mýrdal, í Höfðabrekkuhamri, sem er við þjóðveginn.
FF: Dagur Halldórsson og Viðar Hauksson, 30. desember 1995, 50m
Upplýsingar um gráðu óskast
Crag | Vík í Mýrdal |
Sector | Höfðabrekkuhamar |
Type | Ice Climbing |
Vinstri fossinn á myndinni.
Fyrir austan Vík í Mýrdal, í Höfðabrekkuhamri, sem er við þjóðveginn.
FF: Dagur Halldórsson og Viðar Hauksson, 30. desember 1995, 50m
Upplýsingar um gráðu óskast
Crag | Vík í Mýrdal |
Sector | Höfðabrekkuhamar |
Type | Ice Climbing |
Svæðið í nágrenni við Vík í Mýrdal.
Ekki er vitað til þess að mikið hafi verið klifrað þar en það er klárlega þess virði að skoða.
Í lok árs 1995 voru tvær leiðir klifraðar í Höfðabrekkuhamri, fengu leiðirnar nöfnin Knoll og Tott
Mynd óskast
Leiðin er í gili fyrir miðju Réttarfelli að norðanverdu u.þ.b. 400-500 m austan við Álfakirkju.
Erfiðasti hluti leiðarinnar er 4-5m lóðrétt kerti í miðri leið. Þegar komið er upp í leiðina blasir við austan megin í gilinu, stórt gat eða auga í kletti. Leiðin fékk nafn sitt, Augnablik, af þessu auga.
FF: Helgi Borg og Hákon ÁsgrÍmsson, 30. nóvember 1996, 100m
Crag | Þórsmörk |
Sector | Réttarfell |
Type | Ice Climbing |
Leið númer 5 á mynd
Frekar tæknileg leið og í mjög misjöfnum aðstædum. Getur verið frá WI4 upp í WI5+. Viljum ekki gefa leiðinni gráðu fyrr en fleiri hafa farið hana (Ekki víst að fleiri hafi farið hana). Fyrst farin í WI5 aðstæðum. Leiðin er sunnan megin í gilbotninum. Vinstra megin við Pegasus
Rauðar línur eru ófarnar
FF: Guðmundur Eyjólfsson og Sigursteinn Baldursson, mars 1997, 70m
Crag | Brynjudalur |
Sector | Hestagil |
Type | Ice Climbing |
Leið númer 4
Leiðin Iiggur í miðju fossins (erfiðast að sjá) norðanmegin í gilinu. (Smá séns á að þetta sé WI4 en ekki WI5)
Rauðar línur eru ófarnar
FF: Haraldur Örn Ólafsson og Sigursteinn Baldursson, feb. 1997, 80m
Crag | Brynjudalur |
Sector | Hestagil |
Type | Ice Climbing |
Leiðin er fyrir neðan Hvalina þrjá og byrjar fyrir neðan stóru steinana og þrenginguna í gilinu. Séð úr gilinu virðist vera ,,slabb” í leiðinni og er nafnið dregið af því. Leiðin byrjar í sléttum vegg með þunnum ís, ca. 25 m. Þaðan er haldið yfir slabbið að þunnum kertum og flóknum. Leiðin endar í 10m klettum.
FF: Jón Haukur Steingrímsson og Guðmundur Tómasson, 1997, ríflega 2 spannir, WI 4/5
Crag | Glymsgil |
Type | Ice Climbing |
Leið 10,1
Þeir sigu niður Þrym og klifruðu upp nýja leið fyrir neðan, þ.e. vinstra megin við Þrym sem er nr. 11 í leiðarvísi nr 23. – viðauka. Nýja leiðin, sem þeir nefndu Hlyn, er þriggja spanna og fyrstu tvær voru nokkuð brattar með miklum snjó en sú síðasta var mjög brött með miklu íshröngli. Ekki var hægt að komast beina leið upp á brún vegna þess að ísinn náði ekki niður og klettarnir eru slúttandi síðustu 20 metrana.
FF: Guðmundur Helgi, Páll Sveinsson og Þorvaldur Þórsson, 1. mars 1998, 130m
Crag | Glymsgil |
Type | Ice Climbing |
Leið númer 47,5 á mynd
Leiðin liggur upp stuttan foss í Spora gilinu innst í Kjós, fossinn er næsti austan við Spora.
Klifraðar eru tvær stuttar en brattar spannir, með smá skúta á fyrir miðju.
Það er ekki mikið um tryggingar ofan við leiðina, og ekki auðvelt að komast í ís, svo snjótryggingar eru líklega eini kosturinn, eins og í öðrum leiðum í gilinu.
20 m
F.F. Skarphéðinn Halldórsson og Herdís Sigurgrímsdóttir 26. janúar 2007.
Mynd: Håkon Broder Lund
Crag | Kjós |
Sector | Skálafellsháls |
Type | Ice Climbing |