Viðbit WI 3

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 35

Gráða 3-60m-1-2klst.

FF: Snævarr Guðmundsson og Árni Tryggvason, janúar 1989.

Snjógil með þremur íshöftum, er klifin í 2 spönnum.

Crag Hvalfjörður
Sector Reynivallaháls
Type Ice Climbing

Grámosinn glóir

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 33

Gráða V -150m-3-5klst.

FF: Björn Vilhjálmsson, Snævarr Guðmundsson og Árni Tryggvason 1990

Ein af erfiðustu klifurleiðunum í Hvalfirði á sínum tíma. Blandað klifur. 5-6 spannir, tvær í klettum (V+ og V), eru lykilhluti leiðarinnar. Eftir það er rifinu fylgt upp ad nálinni og þaðan hrygg upp á brún fjallsins í 3 löngum spönnum. Laus í neðri hluta, en einhver alfallegasta leiðin í Hvalfirði.

Crag Hvalfjörður
Sector Reynivallaháls
Type Alpine

Örvar

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 32

150-200m. Gráða I

Áberandi og óslitið snjógil, tíðum notað til niðurferða.

Crag Hvalfjörður
Sector Reynivallaháls
Type Alpine

Bogi WI 3

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 31

150m- 2-3klst.

FF: Snævarr Guðmundsson, 15. mars 1987.

Snjógil sem liggur í boga til hrægri. Í því eru 3 stutt íshöft.

Crag Hvalfjörður
Sector Reynivallaháls
Type Ice Climbing

Litli Risinn WI 3+

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 29

60m- 1-2klst

FF: Björn Gíslason, Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 16. april 1983.

Augljós leið, klifin í frábærum aðstæðum á sínum tíma, þá III gráða. Veturinn 1987 var hún aftur á móti algerlega lóðrétt og þá ókleif, enda íslaus með öllu, aðeins laus snjór.

Crag Brynjudalur
Sector Flugugil
Type Ice Climbing

Snjórásin WI 3

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 27

2 spannir – 2 klst.

FF: Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson, Snævarr Guðmundsson og Þorsteinn Guðjónsson, 11. janúar 1986.

Æði bratt snjóklifur upp grófina vinstra megin við Órion.

Crag Brynjudalur
Sector Flugugil
Type Ice Climbing

Riddarinn WI 3+

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 26

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, desember 1981.

Stuttir ísfossar, sá efri er erfiðari og endar í kvosinni þar sem Órion er. (Approachið að Óríon)

Crag Brynjudalur
Sector Flugugil
Type Ice Climbing

Lensan WI 3

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 25

FF: Björn Gíslason, Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 16. apríl 1983.

Tvö stutt íshöft, hið efra brattara, eru einu erfiðleikarnir upp úr rásinni.

Crag Brynjudalur
Sector Flugugil
Type Ice Climbing

Rás 2 WI 2

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 24

2 spannir og léttara á milli – 1 klst.

FF: Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson, Snævarr Guðmundsson og Þorsteinn Guðjónsson, 11. janúar 1986.

Eftir íshaft í miðri rásinni, liggur leiðin til vinstri og þaðan upp klettabelti.

Crag Brynjudalur
Sector Flugugil
Type Ice Climbing

Rás 1 WI 3

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 23

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 30m, janúar 1987.

Stuttur isfoss.

Crag Brynjudalur
Sector Flugugil
Type Ice Climbing

Skrekkur WI 4

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 22

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 15-20m janúar 1987.

Stuttur en erfiður ísfoss.

Crag Brynjudalur
Sector Flugugil
Type Ice Climbing

Hvítabergsfoss WI 3+

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Mynd óskast

25-30 m samtals

FF: Ari T. Guðmundsson, Hreinn Magússon, Gudún Snorradóttir og Arnbjöm Eyþórsson, 11. mars 1989.

Í fyrsta gili vestan Botnsskála, neðan Botnsskóga, er fallegur foss (sést frá veginum). Ofar
taka við 60-70° brött snjó- og ísgeil (gr. 3+). Tilvalið æfingasvæði.

Crag Hvalfjörður
Sector Þyrill
Type Ice Climbing

Kleifarfoss WI 3

Leið númer 9

Gráða WI 3 -100m-1-2klst.

Falleg ísleið, ísfossinn liggur í augljósu gili austarlega í Þyrilshlíðum. Leiðin er í hlíðinni beint á móti Múlafjalli handan fjarðarins. Byrjar á léttu brölti, sem hægt er að einfara, upp að aðal haftinu. Uþb 30m WI3.

FF: Ekki vitað, a.m.k. frá 1985.

Crag Hvalfjörður
Sector Þyrill
Type Ice Climbing

Spýjan

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 8

Berg. Gráða 5.4 – 60 m

FF: Jón Geirsson, Höskuldur H. Gylfason og Snævarr Guðmundsson, 16. maí 1981.

Létt, augljós leið sem fylgir syllum og þrepum til skiptis.

Crag Hvalfjörður
Sector Þyrill
Type Alpine

Faxi

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 7

Berg. Gráða 5.8 – 80 m – 2-3 klst.

FF: Jón og Snævarr, 1. maí 1983.

Leiðin liggur hægra megin við áberandi rif i miðjum veggnum. 3-4 spannir. Erfiðust í þriðju spönn.

Crag Hvalfjörður
Sector Þyrill
Type Alpine

Stóra sprungan

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 6

Bláu línurnar eru möguleikarnir þrír fyrir aðra spönn leiðarinnar.

Berg. Gráða 5.8 – 80 m – 90 mín-3 klst.

FF: Jón og Snævarr, 17. júlí 1984.

Einhver skemmtilegasta leiðin i Þyrli. 3 -4 spannir. Byrjar á leið nr. 4. Hægt er að fara tvö afbrigði að sprungunni sjálfri; annað fylgir spönnum 1 og 2, í leið nr. 5 ad rótum sprungunnar en rétt leið byrjar fyrr, upp frá stuttri fyrstu spönn (sjá mynd). Þaðan er skoru og sprungu fylgt að Stóru sprungunni. Lykilkafli er í upphafi hennar en síðan léttist klifrið ofar.

Önnur spönn í stóru sprungunni (Sprungan sjálf ofarlega vinstra megin)
Crag Hvalfjörður
Sector Þyrill
Type Alpine

Frávik

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 5 á mynd

Berg. Gráða 5.7-80m-3klst.

FF: Jón og Snævarr, 1. maí 1983.

Fylgir leið nr. 4 í fyrstu spönn, en fer þaðan upp sprungur og grófir
vinstra megin við Stóru sprunguna (leið nr 6). Laus á kafla. 3-4 spannir.

Crag Hvalfjörður
Sector Þyrill
Type Alpine

Í grófinni

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 4

Berg. Gráða 5.6 – 80 m – 2-3 klst.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 1. mai 1981.

Fyrsta klifurleidin í hömrum Þyrils. 3-4 spannir. Fylgir syllum fyrstu 30 metrana en næstu 2 spannir innihalda erfiðustu hreyfingarnar. Klifrað upp úr grófinni vinstra megin (laust lag), og þá er efsta vikinu náð.

Crag Hvalfjörður
Sector Þyrill
Type Alpine

Helgurif

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Leið númer 3

Berg. Gráða 5.4 – 60-80 m- 90 mín-2 klst.

FF: Hreinn Magnússon og Arnbjörn Eyþórsson, vorið 1982.

Augljósu rifi fylgt upp, 2-3 spannir.

Crag Hvalfjörður
Sector Þyrill
Type Alpine