Kona
V. gráða
Klettaleið sem fylgir hryggnum vestan við Miðgil, og einnig yfir nálina sem prýðir forsíðu ársritsins ’85. Leiðin var farin í kulda og snjó, og voru erfiðustu hreyfingarnar af V. gráðu en heildin af IV. gráðu.
Farin í frosti og snjó. Hryggur á milli gilja 2 og 3. Byrjað lítið eitt vinstra megin við gil 3 og upp miðjan hrygginn. Komið er við á Nálinni (Sjá forsíðu 1985) og áfram upp kletta til vinstri.
Leiðin er rétt vinstra megin við leið 3 (nákvæm staðsetning óskast).
FF. Haraldur Ólafsson og Víðir Pétursson, 26. apríl 1989
Crag | Esja |
Sector | Vesturbrúnir |
Type | Alpine |