Hvítir hrafnar WI 4

Route number A7.

Cool line in nice surroundings. Offers a harder variant up a pillar to the right og an easy mix route to the left that leads into easy ice climbing. The day it was climbed, two rarely spotted ice climbers were seen at the carpark.

FA: Bjartur Týr, Jónas G. & Mike Reid, December 2017, WI 4, 40m

Crag Múlafjall
Sector Hlaðhamrar
Type Ice Climbing

Kona

V. gráða

Klettaleið sem fylgir hryggnum vestan við Miðgil, og einnig yfir nálina sem prýðir forsíðu ársritsins ’85. Leiðin var farin í kulda og snjó, og voru erfiðustu hreyfingarnar af V. gráðu en heildin af IV. gráðu.

Farin í frosti og snjó. Hryggur á milli gilja 2 og 3. Byrjað lítið eitt vinstra megin við gil 3 og upp miðjan hrygginn. Komið er við á Nálinni (Sjá forsíðu 1985) og áfram upp kletta til vinstri.

Leiðin er rétt vinstra megin við leið 3 (nákvæm staðsetning óskast).

FF. Haraldur Ólafsson og Víðir Pétursson, 26. apríl 1989

Crag Esja
Sector Vesturbrúnir
Type Alpine

Axlarbragð

IV. gráða

Leiðin liggur upp áberandi línu um 200m vestan við Jónsgil, sem skiptist á snjó og ís. Hún hliðrast um línulengd til austurs (vinstri) fyrir síðustu tvær spannirnar og endar rétt austan við toppinn (Eitthvað reynist erfitt að staðsetja leiðina út frá lýsingum, og því óskast nákvæm staðsetning).

FF. Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen, 1992

Crag Skarðsheiði
Sector Heiðarhorn
Type Alpine