Shelter of the Gods M 10

Two pitches. The first one is 25m M 10 and has 4 bolts, the second pitch is 30m M 9 and also has 4 bolts. Appart from the bolts you need a full trad rack, C4 and short screws.

The Icelandic alpine club  wants to pass the message on to its members, that bolting within the national park of Vatnajökull is not allowed. See in more detail under the crag page for Ásbyrgi.

FA: Albert Leichtfried & Benedikt Purner, 11. and 12. february 2018

Crag Ásbyrgi
Type Mixed Climbing

Video

Ásbyrgi

Some trad climbing has been done in Ásbyrgi, reports say the rock quality is quite good.

Albert Leichtfried and Benedikt Purner drove past Ásbyrgi in february 2018. They found a cool line that they named Shelter of the gods, M 10/ M 9+.

After the route Shelter of the gods was established a discussion started about bolting in the national park of Jökulsárgljúfur, which Ásbyrgi is a part of. The Alpineclub wants to pass the message on to our members that bolting is not allowed within the national park of Jökulsárgljúfur.

 

The national park also wants to pass the following message on to everyone that wants to climb there:

“Because of circumstances the head ranger of Vantajökulsþjóðgarður in Jökulsárgljúfur wants to bring to the attention of the Icelandic Alpine club and its members that it is forbidden to cause damage to geological relics within the national park, such as attaching bolts to the rock, causing permanent damage. All implementation within the national park, big or small, need to be in accordance with the clauses in the laws regarding Vatnajökulsþjóðgarður (2007/60) along with the management and protection plans for the park. A permission must be acquired for all implementation that is not from the national parks initiative .”

Blautur Örn WI 4

Leið númer 1.

Blautur Örn – WI 4, 25 metrar.

Klettabelti í Þorgrímsheiði, sést frá bílastæðinu við Fjaðrárgljúfur.

Nafngiftir leiðanna á sectornum bera fuglaheiti en á ferðalaginu í bílnum voru stundir okkar styttar með húslestri úr nýrri bók Hjörleifs Hjartarsonar og Ránar Flygering, Fuglar.

FF: Freyr Ingi Björnsson, Eyvindur Þorsteinsson og Eyþór Björgvinsson, janúar 2018

 

Crag Kirkjubæjarklaustur
Sector Fjaðrárgljúfur
Type Ice Climbing

Turnuglan WI 4

Leið númer 2.

Turnuglan – WI 4, 20 metrar

Klettabelti í Þorgrímsheiði, sést frá bílastæðinu við Fjaðrárgljúfur.

Nafngiftir leiðanna á sectornum bera fuglaheiti en á ferðalaginu í bílnum voru stundir okkar styttar með húslestri úr nýrri bók Hjörleifs Hjartarsonar og Ránar Flygering, Fuglar.

FF: Freyr Ingi Björnsson, Eyvindur Þorsteinsson og Eyþór Björgvinsson, janúar 2018

 

Crag Kirkjubæjarklaustur
Sector Fjaðrárgljúfur
Type Ice Climbing

Glókollur WI 4

Leið númer 3.

Glókollur – WI 4, 15 – 20 metrar.

Klettabelti í Þorgrímsheiði, sést frá bílastæðinu við Fjaðrárgljúfur.

Nafngiftir leiðanna á sectornum bera fuglaheiti en á ferðalaginu í bílnum voru stundir okkar styttar með húslestri úr nýrri bók Hjörleifs Hjartarsonar og Ránar Flygering, Fuglar.

FF: Freyr Ingi Björnsson, Eyvindur Þorsteinsson og Eyþór Björgvinsson, janúar 2018

 

Crag Kirkjubæjarklaustur
Sector Fjaðrárgljúfur
Type Ice Climbing

Kántríbær WI 3

Hægra megin við Partýbæ

Leiðin er þrjú megin höft, með tveim minni höftum. Þetta er fín leið til að æfa sig í að leiða. Höftin öll í styttri kantinum. Fyrsta haftið er þægilegt. við tekur svo snjóbrekka upp að einu af minni höftunum. Þaðan er svo enn lengri snjóbrekka að pínulitlu hafti, sem líklega fer á kaf í snjó ef það er meiri snjór. Það leiðir svo að aðalhaftinu sem er ca 15m. Þegar komið er uppúr því sést lokahaftið. það er áberandi brattast, en frekar stutt.

Einfaldast er að síga niður úr leiðinni, 3 spannir ca 150 metrar.

FF: Gunnar Ingi Stefánsson og Þórður Aðalsteinsson, 3. febrúar 2018

Crag Breiðdalur
Sector Múlaklettar
Type Ice Climbing

Tower of Ágúll WI 5

Route number F13.

The last line in the sector Glassúr, furthest to the right

WI 5, 30+m

Ágúll was a giant that lived in Ágúlshellir in Hurðabjarg, right around the corner. More can be read about Ágúll here (in Icelandic).

FA: Albert Leichtfried & Benedikt Purner, 8. February 2018

Mynd: Elias Holzenecht
Crag Kaldakinn
Sector Glassúr
Type Ice Climbing

Beljandi WI 4+

Leið númer 1 á mynd.

Samtals um 230m, WI 4+

1. Spönn, frístandandi kerti, WI4+ 20 m
2. Spönn, samtenging, WI2, ca. 140m.
3. Spönn, 70m, WI4
FF: Björgvin Hilmarsson, Rúna Thorarensen og Skarphéðinn Halldórsson,  3. febrúar 2018
Crag Breiðdalur
Sector Rauðihryggur
Type Ice Climbing

Íshellirinn WI 5

Leið 4,5. Er á milli Amercan beauty og Svart og sykurlaust.

Fyrsta myndin sýnir alla leiðina. Vinstra meginn sést ísleiðin Sléttubjargafoss. Svo er Testofan (ekki miklar aðstæður í þeim leiðum nema austustu leiðinni) og lengsta leiðin hægra megin er okkar leið.    Ísleiðin Íshellirinn er fast hægra meginn við Svart og Sykurlaust og nær einni spönn hærra en hinar leiðirnar.
Stanz eftir fyrstu spönn gerði Óli inni í íshelli. (Gatið sem sést á seinni myndunum). Ísinn í fyrstu Spönn mjög harður og brothættur og kalt þar í skugganum. Einar vældi góða stund þegar hann kom inn í stansinn í íshellinum. Svo tók Einar næstu spönn og hún var miklu auðveldari og líka hlý í sólinni. Vorum með 50 metra línur þannig að þessi spönn náði ekki að komast bak við efsta kertið. Þannig að Óli tók örstutta aukaspönn til að hægt væri að vera úr skotlínunni af síðasta kertinu en það voru voldugar ísregnhlífar þar sem hótuðu að koma niður við minnsta bank. Þannig að hann fór bak við efsta kertið til að tryggja svo Einar var svo heppinn að fá að öskra sig upp í gegnum yfirhangandi regnhlífarnar. En spönnin varð strax léttari og auðvelt upp á brún. Sigum svo í þremur sigum (fínir steinar til að þræða í gegnum fyrir ofan leiðina. Sennilega hægt að síga úr ísnum í brúninni ef menn hafa 60 metra línur samt)
WI 5, 120 metrar
FF: Ólafur Þór Kristinsson og Einar Rúnar Sigurðsson. 10/3 2018

 

 

 

Crag Öræfi, Austur og Suðursveit
Sector Stigárdalur
Type Ice Climbing