(Icelandic) Ljósmyndakeppni ÍSALP 2020

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

 

Ljósmyndakeppni Ísalp 2020

Að venju er komið að árlegri ljósmyndakeppni Íslenska alpaklúbbsins. Í boði eru flokkarnir Klifur, Skíði og Mannlíf á fjöllum. Dómnefnd kýs sigurvegara í hverjum flokki ásamt því að besta myndin mun prýða komandi ársrit klúbbsins.

Reglurnar eru eftirfarandi:

  • Keppandi þarf sjálfur að hafa tekið myndina
  • Keppandi þarf að vera meðlimur í klúbbnum
  • Myndir þurfa að vera teknar eftir síðustu ljósmyndakeppni (nóvember 2019)
  • Hver keppandi má senda 3 myndir að hámarki (mega fara allar í sama flokk eða skiptast á flokka)
  • Hverja mynd þarf að tilgreina í einn flokk
  • Stutt lýsing þarf að fylgja hverri mynd
  • Með þáttöku samþykkir keppandi að mynd getur birst í ársriti klúbbsins

Til að taka þátt skal senda myndir með tölvupósti á netfangið ljosmyndakeppni@isalp.is í síðasta lagi 15. nóvember 2020!

Hnjúkaþeyr

Blue line

Hnjúkaþeyr was first climbed 13th of October 2020. The idea was to follow the most direct line on the face as possible.

The approach was done on skis from Hnappavallaleið and took around five hours. Similar to the Italian Job the climbers traversed onto the face to avoid dropping too much height and safe some time. If the approach is done from Svínafellsjökull it’s well possible to follow Beina Brautin onto the face.

The climbers simul-climbed the lower section of the face and climbed one third grade pitch on a running belay leading them to the junction of Beina Brautin and Vinamissir. A waterfall around 100 meter long had formed there leading all the way to the top in two pitches.

Hnjúkaþeyr is the Icelandic word for Föhn winds which are particularly common in the area. Continue reading

Crag Öræfajökull
Sector Hvannadalshnjúkur
Type Alpine

Video

Draupnir

AD+, AI3, 60-75°, 160m

Leiðin liggur upp neðsta hluta vestur veggs Rótarfjallshnjúks, við hliðina á suðurhryggnum.

Aðkoma: Hnappaleið liggur beint við. Hægt er að keyra upp í 8-900m hæð upp jeppaslóða sem byrjar rétt austan við Foss Hótel Hnappavelli. Þaðan er gengið upp vestan við Stigárjökul upp í um 1200m hæð þar sem komið er á jökul. Jökullinn er heldur sprunginn og geta erfiðleikar í aðkomu farið eftir árstíma og snjóalögum. Sandfellsleið væri einnig möguleiki, efri hluti Kotárjökuls er þó mjög sprunginn svo líklega þyrfti að fikra sig austur eftir öskjubrúninni niður með Rótarfjallshnjúk austan megin.

Leiðin byrjar rétt innan við syðsta horn Rótarfellshnjúks og var klifin í þremur spönnum. Fyrsta spönn er um 75m af 60° snjóbrekkum sem þræða milli kletta í ís. Önnur spönn var 55m. Heldur brattari snjór og upp stutta rennu snís rennu milli kletta, endar á stuttri hliðrun til vinstri. Þriðja spönn byrjar á þriðju gráðu snís klifri í um 20m en léttist seinustu 10m upp á brún.

Það var ekki mikill tryggjanlegur ís, en við notuðum ísskrúfur, spectrur, fleyga og hnetur og snjóhæla. Continue reading

Crag Öræfajökull
Sector Rótarfjallshnjúkur
Type Alpine

(Icelandic) Aðalfundur Ísalp 23. september kl. 20:00

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Kæru félagar
Aðalfundur Íslenska alpaklúbbsins 2020 verður haldinn á efri hæð Klifurhússins að Ármúla 23, miðvikudaginn 23. september, kl. 20:00.
Dagskrá fundarins er skv. lögum félagsins:
1. Kosning fundarstjóra sem síðan skipar fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Ársreikningar lagðir fram til samþykktar, undirritaðir af tveimur skoðunarmönnum.
4. Lagabreytingar.
5. Kjör formanns og meðstjórnenda.
6. Kjör uppstillingarnefndar.
7. Kjör tveggja skoðunarmanna ársreikninga.
8. Ákvörðun árgjalds næsta árs.
9. Önnur mál
–Ársritið
–Dagskrá vetrarins 2020-2021
Atkvæðisbær og kjörgeng eru þau ein sem greitt hafa árgjald 2020.
Í ár lýkur kjörtímabilum hjá formanni Ísalp Jónasi G. Sigurðssyni (til tveggja ára) svo og meðstjórnendum Ottó Inga Þórissyni (kjörinn til tveggja ára), Védísi Ólafsdóttur (kjörin til eins árs) og Elísabetu Atladóttur (kjörin til eins árs). Þau gefa öll kost á sér áfram fyrir utan Ottó Inga Þórisson.
Framboð skulu hafa borist uppstillingarnefnd fyrir 13. september en einnig er heimilt að bjóða sig fram í lausar stöður á aðalfundi eftir að kosningar um framkomin framboð hafa farið fram.
Allar tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist stjórn (stjorn@isalp.is) fyrir 13. september.
Sjá lög klúbbsins hér

 

Z fyrir Zoidberg

Route number 4

The route climbs the obvious Z or lightning bolt cracks to the right of ‘Originalin’ (3), well-protected.

Begin tentatively up the wall to the base of the crack (multiple starts possible). Good hand jamming moves (protected with gold #3 cams) leads to a short, thin diagonal crack. Move slightly left to the wide fist/off-fist crack (#3, blue cam), here use good side-pulls to the right leading to a good rest at the big flake. Take a deep breath and fire leftwards along the jug rail using pure brute strength or heel-hooks to climb onto the small ledge above. Alternatively, go straight up the off-width crack (4b, protected by #4 (DMM #5), grey cam or larger – not yet climbed). Possible to belay at this ledge or finish up the corner above to belay as for ‘Originalin’ and ‘Mundi’.

Grade: 5.10a (?)

FF: 5/Sept/2020, Robert Askew and Brook Woodman

Crag Eyjafjöll
Sector Ingimundur
Type Alpine

Googooplex WI 4

Googooplex route and grading. Photo: Björgvin Hilmarsson

 

The route Googooplex (WI4, AD+, 340m) was climbed during ÍSALP´s annual ice climbing festival in February 2020, that took place in the Ísafjörður area, Westfjords of Iceland, just before the Covid-19 pandemic struck.

To reach the route you go to Hnífsdalur village. From there there is a gravel road that leads well into the valley. If that´s clear the approach is quite a lot shorter. If it´s impassable, the best option is to park at the end of Bakkavegur street, the one that reaches furthers into the valley. The route is in the first corrie on the left, called Bakkahvilft. It´s just over 2km from the end of Bakkavegur street to the base of the route.

In total the route is around 340m and was climbed in 5 long pitches. It´s a mix of ice walls and snow slopes of various steepness.

  1. 70m. Short section of ice, snow slope, main section of ice (steep WI4), snow slope and then a short section of ice in the end.
  2. 70m. Short section of ice, a long snow slope and then short section of ice again.
  3. 60. Snow slope, sort section of ice, snow slope again up to a very short section of ice. Stance made in ice that could be found under a bunch of snow.
  4. 70m. Long snow slope.
  5. 70m. Long snow slope to the top.

FA: Björgvin Hilmarsson og Bjartur Týr Ólafsson, 8th of February 2020.

The name of the route comes from an album by the legendary Icelandic punk band Purrkur Pillnikk. Three of four members later were members of The Sugarcubes along with Björk and others. This area/sector has another shorter route that is simply called Purrkur. More can definitely be done and I kindly ask others who will (hopefully) set up more routes there, to stick with the Purrkur Pillnikk name theme. Thank you.

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Hnífsdalur
Type Ice Climbing

Video

Sinful Pleasures

Rib up NE wall of Þverártindsegg.

Sinful Pleasures
D+, WI 3-4, 400 m
FA: Eugene Glibin & Aliesya Bozhytska, 26.04.2020

Driving lies through Kálfafellsdalur valley which is a continuous river bed that requires passing across the numerous streams so off road truck is a must.

The approach to the wall is associated with a climb up +1000 m along the steep snow slopes and Skrekk glacier. Crossing the bergschrundt can be tricky. The couloir looker’s right next to the route is extremely rockfall dangerous. The most of the falling rocks are caught by the bergschrund.

R0 – R3 enjoyable climbing WI3-4 with adequate protection

R3 – R6 very thin ice covered with snow, avalanche hazard, long run-outs, still easy climbing WI3,R

R6 – R7 crossing over the SE ridge and climbing along it on steep snow ex.: 70º

R7 – R9 couloir on the SW slop ex.: 50º

R9 – R10 steep climb up to the summit ridge with poor protection M4,R

R10 – R11 summit ridge –  simul short rope traverse.

Descent via the North saddle by the classic alpine trekking route (F).

Summary: Super picturesque route with all types of alpine terrains. Though easy climb but numerous hazards have to be considered. Exposed parts R0-R6 and R9-R11  require adequate level of commitment. Long approach and descent have to be taken into account when planning this trip. The first ascent took almost 23 hours. The detailed report of that adventure can be found  here.

Crag Öræfi, Austur og Suðursveit
Sector Þverártindsegg
Type Alpine

Múrverk WI 4

Björgvin að fikra sig upp fyrri spönnina og Viðar tryggir. Mynd: Björgvin Hilmarsson

Innst inni í Seljalandsdal þeim er liggur inn af Álftafirði er ónefnt gil í stöllum þar sem gilið breikkar og myndar eins og skálar. Leiðin er í annarri skálinni af þremur.

Þarna er einstaklega formfagur berggangsveggur sem við klifruðum með og fyrri spönnin sem er um 50m, endar nánst á bakvið hann. Þar fyrir ofan er brattasta hafið, spönn sem er um 15m.

Fyrri spönninn er væntalega nokkuð mislöng eftir því hversu mikill snjór er í gilbotninum. Þó líklega alltaf hægt að ná niður í einu sigi á 70m línum.

FF: Björgvin Hilmarsson og Viðar Kristinsson, 28. janúar 2020.

Ísfirzku goðsagnirnar Búbbi og Rúnar Karls hafa farið leið í þessari skál og finnst þeim líklegast að hún hafi legið þar sem leið 2 er merkt inn á myndirnar. Núna 20 árum seinna var ákveðið að kalla hana Í blámanum. Við nánari skoðun á nýjum og gömlum myndum læðist að manni sá grunur að línan þeirra gæti hafa verið aðeins innar (lengra til hægri á myndunum). Það verður skoðað nánar og uppfært ef þarf.

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Seljalandsdalur
Type Ice Climbing

Í blámanum WI 4

1. Múrverk og 2. Ónefnd. Mynd: Björgvin Hilmarsson

Innst inni í Seljalandsdal þeim er liggur inn af Álftafirði er ónefnt gil í stöllum þar sem gilið breikkar og myndar eins og skálar. Leiðin er í annarri skálinni af þremur.

Klifraðar hafa verið tvær leiðir í þessari skál. Í blámanum er merkt nr. 2 á myndunum sem hér fylgja. Línurnar sýna hvar Búbbi og Rúnar halda að leiðin hafi líklega verið en það er sem sagt ekki alveg á hreinu (gæti líka hafa verið aðeins meira til hægri). Líklega er leiðin svona um 45m með öllu. Hin leiðin, Múrverk WI4, er merkt sem nr.1

FF: Sigurður Jónsson (a.k.a. Búbbi) & Rúnar Karlsson, 30. nóvember 2000.

Ath: Myndirnar sem eru með rauðu línunum eru ekki teknar þegar leiðin var farin svo þær sýna ekki aðstæður eins og þær voru þá. En myndirnar af Rúnari og Búbba að klifra eru klárlega engar falsfréttir og teknar meðan á stuðinu þeirra stóð.

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Seljalandsdalur
Type Ice Climbing

Mind Power M 7

Route D7

A route up the buttress between Frosti (D6) and Dvali (D8).

Grade M(D) 7, 26m, 13 bolts. Up on top there is a single bolt that can be used to approach the edge and then by the edge there are two bolts, one of them has a ring.

The route follows the same crack from the beginning and all the way to the top. A lot of the holds for the axes relys on  torquing the axe so the blade stays in but occasionally you can hook a deeper edge. The footholds are in some parts very few and delicate for crampons. Probably it’s better to wear normal rock climbing shoes since there is no ice and almost no wet parts in the route. The route can be climbed as a sport climb in the summer.

 

FA: Matteo Meucci, 25. april 2020.

Crag Múlafjall
Sector Leikfangaland
Type Mixed Climbing

Pilar Pillar WI 5

Route 4 in Skálin

Steep pillar to the right of the main gully in Skálin sector in Eilífsdalur. Main pillar is around 30 meters long. From there climb one pitch of snow and finish with short steps of ice to the top.

WI5, 160 m

FA. Matteo Meucci and Bjartur Týr Ólafsson, 16th April 2020

Crag Esja
Sector Eilífsdalur
Type Ice Climbing

Skálin WI 3+

Leið númer 1 á mynd. (leið númer 56. í Esjuleiðarvísi frá 1985)

Nyrst í skálinni er stuttur en tæknilega erfiður ísfoss. Auðvelt þar fyrir ofan.

Skálin – snjór/ís
Gráða.:3/4
Lengd.: 100 m.
Tími.: L 90 min – 2 klst.

FF: 20. jan. 1985, Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson.

Crag Esja
Sector Eilífsdalur
Type Ice Climbing

Famous Grouse WI 4

Route B6a

Single route to the right of Scottish Leader. Fun route that starts off steep with few delicate moves to get past some umbrellas at the top. After that there is an easy snow slope up a short ice section.

WI4/+

FF. Bjartur Týr Ólafsson og Matteo Meucci, 25. mars 2020.

Crag Múlafjall
Sector Kötlugróf
Type Ice Climbing