Fjall WI 3

Létt og þæginleg leið fyrir ofan bæinn Fjall á Skeiðunum.

Aðkoman er mjög stutt, 2 mínútur úr bíl að fossi.

Þetta eru tvær stuttar spannir, fyrri spönnin um 15m og sú seinni um 20m.

Leiðin var ekki skráð hér á ísalp en hefur væntanlega verið farin áður.

WI 3, 50m hækkun samtals.

7. des. 2020 Ásgeir Guðmundsson og Bergur Sigurðarson

Crag Árnessýsla
Sector Vörðufell
Type Ice Climbing

Svartagjárfoss WI 4

Svartagjá

Route in the bottom of Svartagjá in Botnsdal, close to Glymsgil

Excellent route which deserves more visits.

The route starts with a short step, WI3, which leads into the canyon. Walk up the rocky canyon takes you to a 60 meter tall waterfall, WI4. The route can be climbed in two 30 meter pitches with a nice belay in a small cave on the right.

Pictures from an attempt of the route can be found here.

FA. Unknown.

Photos from Bjartur Týr, 30th December 2020

Crag Glymsgil
Sector Svartagjá
Type Ice Climbing

Helskór Vésteins WI 4+

Hægra þilið af augljósu þiljunum tveim fyrir botni Garðshvilftar, leið 1.5.

Tvær spannir af skemmtilegu, jöfnu klifri í góðum ís. Nokkuð í fangið í fyrri hluta, slær af halla í seinni hluta og getur verið auðvelt að komast upp fyrir hengju yfir vinstri hluta þilsins. Annars er lítið mál að setja upp þræðingu undir hengjunni og síga niður í tveim sigum.

 

WI 4+, 80 m

Febrúar 2020,  Magnús Ólafur Magnússon & Sigurður Ý. Richter

Crag Dýrafjörður
Sector Garðshvilft
Type Ice Climbing