Forum Replies Created
-
AuthorPosts
-
Otto IngiParticipant
Var með hóp frá HSSR á fjallamennskunámskeiði í gær. Kíktum á eftirfarandi staði.
Brynjudalur, Þrándastaðafoss var ekki frosinn. Ýringur var mjög þunnur, að minnsta kosti fyrstu spannirnar.
Villingadalur, Leit vel út frá veginum en það er líklega hnédjúpur snjór inn allan dalinn og aðkoman því frekar löng.
Múlafjall, Enduðum á að fara í Múlafjall. Þar eru fínar aðstæður og flestar leiðir inni.Otto IngiParticipantHi,
Rolf Gangstet contacted me and he wants to attend to the festival.
Even i am not able to sign in on your thread. I hope i am better in climbing than using the internet.
If it is possible, i will sign in on this way from Friday until Sunday. I don’t need accommodation if it is possible to sleep in my Camper there. But i will be happy to join the dinner and may be the breakfast on both days .
Best regards
RolfOtto IngiParticipantFórum nokkrir í Skálagil í Haukadal í dag. Slatti af ís og fullt hægt að klifra. Eftirfarandi leiðir voru klifraðir um daginn
10 þumlar og 4 handabök
Fyrsta barn ársins
Brasilian GullySetti nokkrar myndir í facbook album sem ætti að vera opið öllum, sjá hér
Otto IngiParticipantÉg mæti og er til í helgarpakkann, mögulega tek ég lengri helgi.
Otto IngiParticipantHI TMS,
In my opinion we don’t really have any good “top roping” ice climbing areas, at least not that I can think of.
Two areas close to Reykjavík that would probable work out as “top roping” areas.Tvíburagil
Lekandi, the routes in the gully above Lekandi are to long to top rope but you can go above them and maybe rappel half way down or something. (remember to ask the farmer for permission to park your car and walk over his lands.)We have all of our registered ice climbing routes on our webpage.
Hope you find some climbs that suits you needs, have a good time.
Best regards,
Ottó IngiOtto IngiParticipantHér er linkur á facebook albúm með eitthvað af myndum úr Tvíburagili 27.12.2016.
Otto IngiParticipantHi Campbell,
Unfortunately the weather has been unusually warm and therefor very few (if any) ice climbing areas in good ice condition.
I would recomend taking a day on a glacier, you can find some decent climbs there but of course that’s not waterfall ice but at least you would get some ice climbing.Sólheimajökull is the closest glacier from Reykjavík with an easy approach.
I trust that you don’t go unless you have enough experience and equipment to travel safely on the glacier. If not you can contact some of the guiding companies.
Hope you have a good time
Best regards,
Ottó IngiOtto IngiParticipantHi,
I would try to post this again when it gets closer to the dates you mentioned.
There are several guiding companies that offer alpine/ice climbing
See for example
http://asgardbeyond.com/
http://www.mountainguides.is/
https://www.adventures.isBest regards,
Ottó IngiOtto IngiParticipantHæhæ,
Já, mér finnst að það eigi að opna umræður á facebook hópnum.
Fólk verður bara að gera sér grein fyrir að merkilegar umræður eins og skráning leiða og aðstæður eiga heima á isalp.is því annars sogast þær inn í facebook svartholið og finnast seint aftur.Ottó Ingi
Otto IngiParticipantFlott að það er komin af stað umræða um þetta. Styð það að halda fund um þessi mál, áður en skrifað verður undir samning við FÍ.
Einn punktur sem mér finnst að sé ekki komin fram. Fyrst við erum að bera Bratta saman við Tindfjallaskálan þá held ég að það sé alveg stór munur á uppsetningu á þessum skálum. Tindfjallaskáli komst fyrir á vörubíl og var keyrður í einu lagi upp í Tindfjöll (endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál, ég var ekki mikið starfandi í ÍSALP á þessum tíma). Bratti er í þrem hlutum og það þarf að flytja hann með snjóbíl á sinn stað.
Ég held að þetta samstarf með FÍ sem fín lausn. En það má að sjálfsögðu ræða aðrar hugmyndir.
Helstu hugmyndir sem hafa verið ræddar á stjórnarfundum eru
1. Fara með allar þrjár einingarnar upp eftir, skálinn í 100% eigu ÍSALP. Við sáum fram á að þetta væri of stórt verkefni fyrir klúbbinn, t.d. peningalega.
2. Selja eina einingu og fara með tvær einingar upp eftir, skálinn í 100% eigu ÍSALP. Þessi hugmynd var lengi á teikniborðinu.
3. Fara í samstarf við einhvern annan aðila og fara með allar 3 einingarnar upp eftir. Einhverskonar samstarf um eignarhald og rekstur.Það gæti vel verið að fleiri hugmyndir hafi verið ræddar, þetta er svona það sem stendur upp úr hjá mér að minnsta kosti.
kv.
Ottó IngiOtto IngiParticipantHæhæ,
Ég og Daníel Másson fórum Ugluna og Stúlkuna í turninum. Flottar leiðir báðar og takk fyrir að bolta Palli.
Mér fannst Uglan vera bara nokkuð góð hvað varðar laust grjót, svona miðað við að þetta er í Búahömrum. Mér fannst gráðan 5.6 nokkuð rétt.
Mér fannst vera heldur meira af lausu grjóti í Stúlkuni í turninum, losaði stóran hnullung í miðri leið og eitthvað af smágrjóti. 5.7 finnst mér allt í lagi gráða, jafnvel að þetta sé 5.8 (mér var að vísu svo kalt á puttunum að það er kanski ekkert að marka).Mæli með að tala langa tvista með, það var mikið rope drag
Smá pæling, heita hamrarnir ekki Búahamrar en ekki Búhamrar? Ég hef oft velt þessu fyrir mér.
kv.
Ottó IngiOtto IngiParticipantÞarf svara þessu svo þetta birtist á forsíðunni 😀
Otto IngiParticipantFrábært!
Otto IngiParticipantÞað er einhver leiðindi í kerfinu hjá okkur og nýir þræðir birtast ekki á forsíðunni fyrr en einhver commentar á þá.
Otto IngiParticipantFór á Syðstusúlu í Botnsúlum í dag. Þurfti að labba ca. 200 metra frá bílnum upp í snjó og svo kanski 3 sinnum 100 metra til þess að tengja saman snjólænur.
Það á nú ekki langt eftir en enþá alveg þess virði að puða þarna upp.Otto IngiParticipantHi Karl,
For some reason a first post on a topic does not appear on the cover page, so I’m just replying to make this post appear on the cover page.
Good luck finding a ski touring partner 🙂
Best regards
OttóOtto IngiParticipantEr búin að vera í tölvupóstsamskiptum við bandaríkjamann að nafni Spencer Gray, hann og væntanlega einhver félagi(ar) hans eru að klifra núna í nágrenni skaftafells. Hann sendi mér þessa lýsingu á aðstæðum núna í dag.
Hi Otto,
Thanks again for this super helpful article. We had a successful ascent yesterday of a variation of the Scott and I believe Porcelain (China) routes.I’ll send a fuller description with photos if it’s helpful soon.
Just a quick note to share with others at ISALP if you see fit about conditions. Looks like some weather coming in now for a few days, but in the last 4 days on and under the south face of Hrutsfjallstindar we saw this:
Very stable snow. 10-25 cm of snow added Tues afternoon/night (little wind) over the course of 12 hours, didn’t destabilize slopes. 2 French skiers were camped very near us under the south face skiing multiple couloirs in the area. The Svinasfell glacier was passable (carefully) with sleds. Crevasses obvious or still filled with solid snow. Except on the edges under the mountain itself where bridges are getting weaker. On the upper glacier between Eystra and Sudtindar, crevasses, except the very big ones, filled in still.
3 tiers of ice on the mountain: not very high quality anywhere on that south aspect. (Looked better on other aspects by beaten by the sun). Lowest tier the best (at roughly 1050m?). Some excellent screw placements. By the top, mostly degrading styrofoam with no ice protection except in shaded alcoves but still supporting feet and tools.
Of the established routes on the first ice flow, Scott’s was pretty fat and climbable, Porcelain/China had a baked but probably climbable first pillar, and on the route (Istrogli?) in between the first pillar looked good but next 2 immediately above had barely touching daggers that looked baked.
Thanks again for your help! Wonderful mountain.
Spencer
___________________I should add that the first Scott ice flow looked climbable but we didn’t climb it. We did a different one on the far left side of that basin with a quite fun opening set of overhung moves. And bivied below the second set of flows. I’ll need to check the description of Porcelain/China again, but we had a funky couple windy traverses on middle of the final cockscomb after deciding the Scott finish looked unprotectable and possibly not solid enough for body weight. (Given the way the ice forms up there in feathered rime patterns, I don’t know if it comes into more protectable condition.) I’m not sure if how we finished is the same as Porcelain/China, as the upper mountain seemed a bit bare of flows that may normally be in.
23. March, 2016 at 13:30 in reply to: Trailer- Þessi verður frumsýnd á Íslandi fljótlega- Crossing Iceland #61321Otto IngiParticipantSpennandi, veistu hvar og ca. hvenær hún verður sýnd?
Otto IngiParticipantSædís mætir, helst svefnpokapláss föstudag til sunnudags. Morgunmat laugardag og sunnudag, kvöldmat laugardag.
Lena Leonce mætir, svefnpokapláss föstudag til sunnudags, enginn matur.
Otto IngiParticipantSkráning í gegnum ísalp lýkur á miðnætti í dag. Eftir það þarf fólk að vera í sambandi við staðarhaldara varðandi gistingu og mat.
Otto IngiParticipantÉg verð 3 nætur, fimmtudag til sunnudag.
Otto IngiParticipantÉg mæti, svefnpokapláss tvær nætur, tvo kvöldverði og tvo morgunverði.
Otto IngiParticipantÆtlaði að fara á Botnsúlur um helgina, þegar við vorum komnir inn að Svartagili þá var það nokkuð ljóst að allur snjór þar var fokinn burtu og eftir sátu bara melar og klaki. Dagurinn endaði bara að á því að skinna í Eldborgarsvæðinu í Bláfjöllum
Otto IngiParticipantRakst á mynda albúm frá kunningja mínum þar sem hann fór í rómantíska gönguferð með kærustunni að skoða Glym, ætli það hafi ekki verið á sunnudeginum 17 Jan. Ef litið var framhjá rómantíkinni þá gat maður séð smá í þær annars ágætu ísklifurleiðir sem eru í Glymsgili.
Hvalur 1 – 3 virtust frekar þunnar en mögulega klifranlegar. Stuttu leiðirnar þar fyrir ofan (Þorri og kanski eitthvað fleira) virtust vel feitar.Otto IngiParticipantÉg, Robbi og Katrin fórum í Grafarfoss og Kókostréið í dag. Allt í príma aðstæðum.
-
AuthorPosts