Jon Smari

Forum Replies Created

Viewing 13 posts - 1 through 13 (of 13 total)
  • Author
    Posts
  • in reply to: Ísaðstæður 2012-2013 #58259
    Jon Smari
    Participant

    Klifraði Spora ásamt Stefán Ágúst í gær mánudaginn 25. mars. Ágætisaðstæður, ísinn nokkuð góður að mestu, en töluvert um regnhlífar og “snís” efst.

    in reply to: Ísaðstæður 2012-2013 #58258
    Jon Smari
    Participant

    Við Snæbjörn fórum í Tvíburagil fyrir um viku síðan. Frekar fátækt af tryggjanlegum ís, en skemmtilegur ís í kringum mix-leiðirnar.

    in reply to: Ísaðstæður 2011-2012 #57295
    Jon Smari
    Participant

    Skunduðum tveir í Tvíburagil í gærdag (Jón Smári og Þórður Bergsson), líklegast óþarfi að segja frá því en aðstæður voru mjög góðar. Fórum leið sem ég kann ekki að nefna, en væri gaman að vita hvað heitir. Leiðin er innarlega og snýr niður gilið, hægra megin við boltaða mix-leið. Mikill snjór var/er upp á brúninni, þannig ómögulegt reyndist að finna akkerið. Sköpunargáfan fékk að njóta sín við þá smíð.

    Kveðja,
    Jón Smári

    in reply to: Gufunesturninn #57246
    Jon Smari
    Participant

    Ég leit einmitt einnig við í turninum áðan og er sama sinnis. Ég hef engar töfralausnir. Er hinsvegar tilbúinn í að hjálpa til ef e-r kemur með góða/betri uppskrift af því að safna ís.

    Kveðja,
    Jón Smári

    in reply to: Jólaklifur #57201
    Jon Smari
    Participant

    Takk fyrir þetta! Ég er ekki viss að ég komist á laugardaginn þó glaður vildi. Vonandi verður enn frost í kortunum eftir helgi.

    in reply to: Jólaklifur #57189
    Jon Smari
    Participant

    Ég mæti ef ég finn mér vængmann!

    in reply to: vantar jöklatjald #57085
    Jon Smari
    Participant

    Þú getur rætt við Íslenskafjallaleiðsögumenn en þeir hafa verið að selja notuð TNF VE25 tjöld, sem er örugglega það sem þú ert að leita þér að. Ég keypti mér eitt um árið.

    Kveðja,
    Jón Smári

    in reply to: Óska eftir ísskrúfum #56932
    Jon Smari
    Participant

    Nú hver andsk… hélt að basarinn yrði í FBSR.

    in reply to: Óska eftir ísskrúfum #56931
    Jon Smari
    Participant

    Hehehe… held ég gæti ekki boðið nógu hátt verð miðað við alla fyrirhöfnina hans að opna afmælisgjöfina!

    Ég mæti klárlega á búnaðarbasarinn, enda á heimaslóðum.

    Kveðja,
    Jón Smári

    in reply to: Boulder-Ís í Klifurhúsinu #56916
    Jon Smari
    Participant

    Frábært framtak!! Var einmitt að þreifa fyrir mér í ísklifri síðasta vetur og í sumar. Klárlega kominn tími til þess að breyta til í KH og prófa þurrtólun.

    Kveðja,
    Jón Smári

    in reply to: Óska eftir klifuröxum og broddum #56905
    Jon Smari
    Participant

    Sæll og kærar þakkir fyrir boðið. Vill svo til að ég fann notaðar BD Cobra í US. Ef þær skila sér ekki þá hef ég samband við þig.

    Kveðja,
    Jón Smári

    in reply to: Léttir svefnpokar #56634
    Jon Smari
    Participant

    Sælir, Skemmtileg umræða!

    Ég hef verið að notast við poka frá Marmot (Helium Membrain) sem mér líkar mjög vel við. Hann er gefinn upp fyrir -9’C í Comfort og vegur aðeins 1050gr.

    Kveðja,
    Jón Smári

    http://marmot.com/products/helium_membrain?p=117,71

    in reply to: Splitboard #54719
    Jon Smari
    Participant

    Kærar þakkir fyrir svörin!

    Ég hef séð á erlendum spjallsvæðum að það virðist mest fjallað um Burton og Voile, en dómar virðast nokkuð jákvæðir varðandi svona útbúnað. Ég var nokkuð sannfærður í fyrstu að þetta myndi í raun aldrei virka, myndi kannski tolla saman á niðurleiðinni en myndi aldrei virka eins og gott bretti. En það er greinilega ekki eftir neinu að bíða en að reyna að verða sér út um slíkan búnað.

    Kv, – JSJ

Viewing 13 posts - 1 through 13 (of 13 total)