Forum Replies Created
-
AuthorPosts
-
Arnar JónssonParticipant
Skelltum okkur þrír í Singlemalt við Brattabrekku. Hægt var að klifra en það mætti alveg fá nokkra daga í viðvót af frosti.
Arnar JónssonParticipantÉg, Óðinn og Gummi þurfum því miður að afbóka okkur 🙁
Arnar JónssonParticipantArnar, Gummi, Óðinn – 3 nætur og kjötsúpa
Arnar JónssonParticipantÉg er hlynntur hóflegri toppakeris boltunar í Stardal þar sem það gerir svæðið aðgengilegra fyrir byrjendur sem lengra komna og eykur örryggi. Ég skil persónulega ekki þessa púrista tal um toppakeri í Stardal sem ég tel bara gera hluti minna aðgengilegri og fælir frá kynnslóðir framtíða dóta klifrara. Það eru margar leiðir sem erfit er að setja toppakeri með dóti og því toprope klifur erfit.
- This reply was modified 5 years, 5 months ago by Arnar Jónsson.
- This reply was modified 5 years, 5 months ago by Arnar Jónsson.
Arnar JónssonParticipantFór í Glymsgil í dag og klifraði Krók sem er enn í fínum aðstæðum. Áinn er adrei þessu vant nokkuð vel frosin og við löbbuðum/brölltum í botn gilsins. Flestar leiðir í gilinu er nokkuð ís littlar en Glymur direct var ótrúlega flottur og í bullandi aðstæðum.
Arnar JónssonParticipantÉg ásamt Ingvari kíktum út í gaddinn í dag, vorum seint á ferð og ákváðum að kíkja í Kjósina. Spori og konudagsfossinn leitu mjög vel út (frá veginum), báðir nokkuð feitir og snjólausir. Við fórum hinsvegar í Áslák sem var í flottum aðstæðum nægur ís alla leið upp.
kv.
Arnar- This reply was modified 7 years, 1 month ago by Arnar Jónsson.
- This reply was modified 7 years, 1 month ago by Arnar Jónsson.
Attachments:
Arnar JónssonParticipantFórum tveir í gær og klifruðum Single malt og appelsín við Bröttubrekku í fínum ís (þó svolítið af snjó á svæðinu). Sáum aðeins inní Austurárdal og leit hann út fyrir að vera með ís.
kv.
ArnarArnar JónssonParticipantÉg og Óðinn mætum. Fimmtudag til sunnudags (3 nætur). Viljum allan pakkan.
Arnar JónssonParticipantÞarf að breita aðeins minni skráningu, Gummi þarf víst ekki svefnpokapláss og verður með mér og Óðni í herergi. Við munum ekki vera í mat á föstudag.
Arnar JónssonParticipantVið komum 3 (Arnar, Óðinn og Bjartmar) á fimmtudaginn og, komum seint, sennilega milli 10 og 12 um kvöldið ætlum að vera framm á sunnudag. Þurfum eitt 3 mannaherbergi uppábúið. Morgunmat á föstudag, laugadag og sunnudag. Ætlum að vera í mat föstudag og Laugadag líka.
Þarf líka 1 svefnpokapláss frá föstudegi framm á sunnudag fyrir Gumma Stóra. Hann vill morgunmat laugadag og sunnudag svo kvöldmat á laugadaginn.
Kv.
ArnarArnar JónssonParticipantNeips þetta var það eina sem ég fékk. Þeir eru samt að tala um renunna sem þeir fóru upp ekki klettadrjólan eins og ég skil það.
kv.
Arnar- This reply was modified 8 years, 11 months ago by Arnar Jónsson.
Arnar JónssonParticipantFékk þessa spurningu veit eitthver hvort þetta sé FF hjá þeim?
—
Hello!
Few days ago Theo Turpin and I climbed a route in the NW face of frenrimenn wich starts in a Ice fall located 5 minutes away of the svinafellsjokull and exit to the left of a well recognizable monolith (we retourned by the right in the snow).
It’s a nice varied route of Ice, snow and rock I would give a 3 /M3 , around 550m ascent. The conditions of Ice and snow where poor for the 200 first meters.Could you tell me if the route (obvious) existed before?
Thanks!
—
Kv.
ArnarAttachments:
Arnar JónssonParticipantVið Gummi skelltum okkur í Glymsgil í dag. Ekki var mikill ís í gilinu líkt og við bjuggumst en allt að samt á góðri leið gæti verið gott eftir nokkra daga ef frost heldur. Við og klifruðum við Krók í kertuðum aðstæðum en hann tók vel við skrúfum og var þetta bara hið fínasta klifur. Múlafjall leit mjög vel út og var fullt af ís þar. Mikill ís er í Óríon og þó nokkur hengja yfir honum en hann var opinn í miðjunni, gæti verið fær fljótlega ef frost heldur. Fórum ekki inní Brynjudal en það leit út fyrir að vera ágætis ís þó úr fjarska.
Kv.
Arnar- This reply was modified 8 years, 12 months ago by Arnar Jónsson.
Arnar JónssonParticipantÉg, Óðinn og Gummi skelltum okkur í Kjósina að leit að ís. Fórum í Áslák sem var frekar grárlegur og opinn efst. Klifruðum hann ekki alla leið vegna þess og tókum svo smá toprope sesjon. Það er slatti af ís á svæðinu og vonandi lifir hann hlákuna af.
Arnar JónssonParticipantÞeir eru báðir félagar í Ísalp og leggja í hann á laugadaginn. Það verður hægt að fylgjast með þeim á vefsíðu þeirra http://www.everest2013.is/
kv.
ArnarArnar JónssonParticipantÞeir fara Nepal meginn.
Arnar JónssonParticipantMyndir komnar inn frá síðustu helgi
Arnar JónssonParticipantÉg Óðinn og Siebert ásamt Simon Yates og félaga (sem kíktu með annan daginn) smelltum okkur í Skíðadalinn um helgina og renndum okkur í bakgarðinum hjá Jökli Bergman.
Sól og blíða, frábært færi. Mest bara púður en þó með smá hörðu hér og þar. Myndir væntanlegar seinna í vikunni.
Arnar JónssonParticipantMyndir og ferðasaga kominn inná climbing.is frá festivalinu
Arnar JónssonParticipantMyndir frá ferð okkar í Villingadalinn eru komnar inná climbing.is
Arnar JónssonParticipantMaður hefur greinilega verið trygður allan tíman sem maður hefur verið í ísklifri og klettaklifri (allavegna þeir sem eru hjá sjóvá)
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/10/12/fjallaklifur_og_klettaklifur_ekki_thad_sama/
Arnar JónssonParticipantRakst á þetta. Held þetta sé mynd svo að pilltunum sem fóru fyrst
Arnar JónssonParticipantValgeir Ægir Ingólfsson wrote:Komið þið sæl!
Það er talsvert frost núna hér á sunnanverðum Vestfjörðum og ég get skotist og tekið myndir rétt fyrir umrædda helgi sem Stymmi stingur uppá.Það væri sértaklega vel þegið Valli minn. Gott væri að fá myndir og heyra um aðstæður þó það sé ekki bara fyrir festivalið.
Annars finnst mér þetta vera svolítið ósanngjörn gagnrýni á hendur stjórnar að kalla þetta “flopp”. Það er ekkert grín að skipuleggja svona viðburð, og þá sérstaklega þegar allar fréttir sem fást eru morkinn ís, snjóflóða spýjur, áframhaldandi lægðar gangur, hlýjindi, rigning og rauðurtölur á öllu landinu í margar vikur.
Auðvita langar öllum á festival og það eru skeifur á andlitum ísklifrara þessa dagana og hjá mér líka. En auðvelt er að vera vitur eftir á og á svona tímum þar sem veðurfar er kvikfullt og óútreiknanlegt og aðstæður efir því, þá er mikilvægt að við öll leggjumst á eitt um að upplýsa stjórn um það ef betri aðstæður er að finna eitthverstaðar annarsstaðar tímalega.
Reynum nú öll að vera jákvæð og vinna saman, svo að úr verði eitthver hittingur Ef þið vitið um mögulegar aðstæður fyrir næstu helgar þá endilega komið þeim upplýsingum áleiðis sem fyrst.
Svo er bara að vera tibúinn til að hlaupa til þegar kallið kemur
Með bestu kveðju,
Arnar
Arnar JónssonParticipantFrétt um keppnina þar sem sýndar eru allar myndirnar sem tóku þá ásamt vinnings videoinu og link á hin er að finna á forsíðunni í fréttir.
Flestir geta verið sammála um velheppnað kvöld. Vel var mætt þar sem skoðaðar voru þær myndir sem tóku þátt ásamt því að horfa á gott úrval mynbanda þar sem margir brostu þegar Palli setti upp svipinn sinn og þumalinn uppí loft.
Meira er að finna hér:
https://www.isalp.is/frettir/1121-urslit2012.html
Kv.
ArnarArnar JónssonParticipantSnilld
-
AuthorPosts