Forum Replies Created
-
AuthorPosts
-
Robbi
Participantég er til…á rassaþotu inni í geymslu.
Annars styð ég þetta með net-leiðarvísinn og bendi mönnum á http://www.coronn.com svona til fyrirmyndar.
RobsterRobbi
ParticipantHrappur.
Það er nú alger óþarfi að vera með eitthvað stórkallatal og leiðindi þótt að þú hafir boltað allnokkrar leiðir, klifrað eitthvað erfitt og hafir lesið smáletrið í ársritunum. Málið er nefnilega þannig að klifurmenning á íslandi hefur aukist mjög upp á síðkastið. Td. niðri í klifurhúsi er fullt af nýju fólki (sem þú myndir kanski vita ef þú færir einhverntíman niðureftir) og því fólki langar kanski að klifra úti eins og við hinir. Ég hef allavega (og siggi) reynt að leggja til mitt framlag til að miðla þessum upplýsingum (því augljóslega gerir þú það ekki) og þær eru ekki alltaf greinilegar í ársritunum. Það er eingöngu jákvætt að drita inn upplýsingum um e-ar leiðir, þarf ekki að vera langloka, því allmargir lesa þessa síðu, líka þeir sem ekki hafa klifrað úti, eru nýjir í sportinu og vilja vita meira. Ef þér finnst eitthvað að því þá ertu afar ómerkilegur maður.
robbiRobbi
Participantef Haukadalurinn klikkar má vona að eitthvað sé í Austurárdal…hann er nú í leiðinni.
robbiRobbi
ParticipantÉg er búinn að fara tvær helgarferðir í Haukadal og í bæði skiptin gist á Stót-Vatnshorni. Aðstaðan þar er til fyrirmyndar og þú ert ekkert bundinn við að fara á einhverjum ákveðnum tíma, bara borgar þegar þú ferð (sumstaðar áað vera búið að rýma fyrir 1200 á brottfarardag). Fyrir utan gistihúsið sem í eru 8 rúm, auk stofu, klósetti með sturtu og eldhúss eru þar einnig tveir skálar til viðbótar svo það vantar ekki pláss.
Gistingin er stutt frá öllum klifursvæðunum svo Haukadalur er ekkert síðri kostur heldur en út í rassgatifyriraustanheilllengiaðkeyradæmið.
Mér líst betur á Hakadalinn því ég nenni ekki að eyaöllum fös og sun í að keyra. Svo er líka ágætis logn inni í skálagili.
RobbiRobbi
ParticipantSpáin segir að það verði vi frostmark mið/fim og svo hífandi frost á fös lau og sun. Ég tek undir með Ívari að keyra frekar í Haukadal í von eða óvon…svo er líka styttra að keyra (nema þú komir að austan.
robbiRobbi
ParticipantSnilldarmyndir frá Eisferðingunum Rúnari og Eiríki.
Takk fyrir þetta!Robbi
Participantskoðaðu veðurspána…rigning alla vikuna og sólskin og hiti um helgina.
RobbiRobbi
ParticipantDjövull maður…hélt að Sirrý væri á fimtudögum.
Tókstu það nokkuð upp?
RobsterRobbi
ParticipantAðstæðurnar í klifurhúsinu eru með besta móti. Veðurguðirnin hafa leikið um klifrarana með stofuhita. Klósettið er í standi og vatnið í því rennur. Þrátt fyrir þessar fínu aðstæður er loftið þar heldur rykmettað og ættu astma- og ofnæmissjúklingar að halda sig fjarri.
Annars er veðurspáin næstu daga afskaplega vetrar væn og lítur út fyrir alvöru vetur:
Á þriðjudag: Norðan 8-13 m/s á Vestfjörðum, en annars suðvestan 8-13 og víða él, en bjart norðan og austan til. Frost yfirleitt 0 til 5 stig, en frostlaust með suðurströndinni.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag og laugardag: Suðvestan- og vestanátt og él, en úrkomulítið austanlands. Frost um land allt
Allir vita að með sunnanátt og frosti kemur snjókoma og það helling að honum.
RobsterRobbi
Participantheld það…þó betra en í ársritinu.
RobbiRobbi
ParticipantHvar liggur leiðin upp feisið á Skarðatindi, kom fram í einhverju ársrit en sú lýsing var frekar ónákvæm.
RobbiRobbi
ParticipantMér skilst víst að hægt sé að fá áhættutryggingu fyrir okkur vitleysingana ef við skyldum nú verða fyrir ísfossi eða hoppa óvart fram af kletti. Fyrir einungis 60000 spírur á ári…gjafaverð.
Kanski maður ætti að skoðaða, og já eitt eintak fyrir mig.
RHRobbi
ParticipantEr smat ekki miklu eigulegra að vera með ársrit í höndunum heldur en enhvern tölvuskjá? Persónulega myndi ég ekki vilja sjá á eftir ársritunum.
RobbiRobbi
ParticipantTrommarinn og fyrsta barn ársins, sem er hrein snilld
RobbiRobbi
ParticipantÉg er sko ekkert softcore…og ef eitthvað er þá er það ég sem ber á járngirðingarstaurunum. Hinsvegar veit ég ekkkert um þetta með að hlaupa nakinn um bæinn…hljómar svolítið pervertískt.
Örlygur. ég gerði heiðarlega tilraun til að taka myndir….en vélin gleymdist í bílnum. vonandi næst.
Kveðja:
Wannabe Hardcore…aka softcoreRobbi
Participantég, Siggi skarp, Óli Raggi og Steppo mættum hressir upp í bláfjöll í gær. Hvar voru allir hinir ?
RobbiRobbi
Participantkiller bílferð…gott ef maður á ekki eftir að fá soldið í rassinn
Ég legg til að valinn verði staður þar sem mannskarinn sé sem minnst dreifður, festival á ekki bara að vera klevur heldur líka sósial (þótt menn hittist um kvöldið er samt stemming að geta spjalað á milli leiða). Ég legg til Haukadal sem vara og austur sem markmið.
Robster the lobsterRobbi
Participantmyndir úr Haukadal eru væntanlegar á næstunni.
RobbiRobbi
ParticipantÉg legg til að menn og konur leggi leið sína í sósíal klifur í haukadal með tilheyrandi gamani. Ég ætla amk að fara ásamt fríðu föruneyti og ég vona að sem flestir láti sjá sig.
Pælingin er að leggja af stað snemma á laugardagsmorgun og gista jafnvel og ná þá 2 góðum klifurdögum. Spáin er frábær og ég skora á menn, og konur að taka við sér og skella sér með.
Koma svo !
robbiRobbi
Participantívar.
hvort kertið varstu að tala um:
kókostréð eða snata ?
robbiRobbi
ParticipantÉg legg til að fyritæki sem eru að “hagnast” striti og púli áhugamannsins, sem vissulega bera ábyrgð gagnvart landeigendum, styrki einfaldlega klifursamfélagið. Hvort sem það sé í peningum eða boltum eða þess háttar.
Robbi
Participantsammála gimpinu. mörg topo eru orðin úrelt og það er greinilega ekki verið að standa í því að endunýja eða uppfæra. Svosem skiljanlegt því þetta höfðar til svo fárra að það er varla ómaksins virði. Netvæðingin er málið. Auðveldar uppfærslur.
Gætum tekið þessa síðu til fyrirmyndar: http://www.coronn.com, góð og skemmtileg uppsetning á rafrænum tópóum.Robbi
Participantsammála gimpinu. mörg topo eru orðin úrelt og það er greinilega ekki verið að standa í því að endunýja eða uppfæra. Svosem skiljanlegt því þetta höfðar til svo fárra að það er varla ómaksins virði. Netvæðingin er málið. Auðveldar uppfærslur.
Gætum tekið þessa síðu til fyrirmyndar: http://www.coronn.com, góð og skemmtileg uppsetning á rafsænum tópóum.Robbi
ParticipantÞað væri sterkur leikur að búa til einskonar gagnagrunn af klifurleiðum á landinu, memannsæmandi upplýsingum um leiðir og stai. Þetta yrði viðamikið verkefni en það yrði frábært að geta gengið að þessu öllu á sama staðnum. Þá væri líka minna mál að gefa út bók sem myndi innihalda allar þessar upplýsingar því búið væri að vinna frumvinnuna og safna efninu saman.
RobbiRobbi
ParticipantÞess má geta að bóndakonan á bænum tók okkur á tal. Hún sagði að okkur ísklifrurunum væri guðvelkomið að leggja við bæinn hennar. Keyrt er inn í hlaðið hjá bænum og síðan í gegnum eitt hlið. Þaðan niður að útihúsi. Hún sagði að ekki væri ráðlagt að geyma bílinn þar því þar ganga hestar lausir, heldur ætti maður að opna líka næsta hlið og fara alveg upp að útihúsinu og loka á eftir sér því þar eru engir hestar. Þeir eiga það til að tyggja bílana
Robbi -
AuthorPosts