Ein myndin er af Tjaldsúlunum/Tjaldinu.
Getur verið að önnur sé af Rísandi eða Stígandi í Múlafjalli?
Þessi frá ’89 er örugglega úr Þórsmörkinni, ekki langt frá FÍ húsinu í Langadal.
Fórum nokkrir á laugardaginn í Múlafjall. Tvær leiðir farnar við góðan orðstír, Stígandi og Rísandi. Fínar aðstæður. Íste ekki ennþá frosin alla leið niður.