Stefán Örn

Forum Replies Created

Viewing 25 posts - 26 through 50 (of 90 total)
  • Author
    Posts
  • in reply to: Aðstæður? #52038
    Stefán Örn
    Participant

    Glæsilegt Siggi og Co!

    Aðstæður í Bláfjöllum voru alveg ljómandi fínar í gær! Gaman að rölta upp á brún og þeysa niður í glettilega góðu utanbrautarfæri. Stöku grjót eins og maður fékk að finna fyrir en það er bara eins og það er.

    Hils,
    Steppo

    in reply to: Olli búinn með 100 tindana. #51740
    Stefán Örn
    Participant

    Til hamingju með að hafa náð markmiðinu og afmælið!!

    Steppo

    in reply to: Kalymnos Guide book #51569
    Stefán Örn
    Participant

    Jökull Bergmann skrifaði greinargóða lýsingu á Kalymnos í þarsíðasta Útiverublaði.

    Hils,
    Steppo

    in reply to: FitzRoy #51564
    Stefán Örn
    Participant

    Þetta er flott! Gangi ykkur vel.

    Hils,
    Steppo

    in reply to: Tryggingar? #51461
    Stefán Örn
    Participant

    Margir sem hafa farið að klifra t.d. í Evrópu hafa gengið í viðeigandi Alpaklúbba, t.d. í þann franska ef ætlunin er að príla í Chamonix og nágrenni, og fengið tryggingarnar þannig.

    Þegar farið er lengra vandast málið.

    Hils,
    Steppo

    in reply to: Elmaaaar! #51440
    Stefán Örn
    Participant

    Til hamngju!

    Steppo

    in reply to: Sprell á sumardaginn 1. #51382
    Stefán Örn
    Participant

    Glæsilegt og flottar myndir!

    Verðurru ekki búinn með 100 tindana í Maí með þessu áfamhaldi Olli ;-)

    kv,
    Steppo

    in reply to: Klífa Kerlingu og Snæfell #51335
    Stefán Örn
    Participant

    Einnig upplýsingar um Snæfell syðra í grein eftir Ara Trausta í þarsíðasta Útiverublaði minnir mig.

    Hils,
    Steppo

    in reply to: Helgarmontið aftur #51239
    Stefán Örn
    Participant

    Já virkilega skemmtileg og ýtarleg lýsing.

    in reply to: Steve House #51243
    Stefán Örn
    Participant

    Já þetta var hin besta skemmtun.

    Takk fyrir mig

    Stepopo

    in reply to: Ný stjórn #51136
    Stefán Örn
    Participant

    Óska nýrri stjórn góðs gengis og þakka þeirri gömlu fyrir prýðileg störf.

    Hils,
    Steppo

    in reply to: Ný ísleið #50976
    Stefán Örn
    Participant

    Nokkrar myndir:
    http://gallery.askur.org/album722?page=1

    Hils,
    Steppo

    in reply to: Gufunesturninn #50920
    Stefán Örn
    Participant

    Tek undir það – hann virðist vera nógu þykkur til að þola talsverða umferð.

    Vonandi verður hann “opnaður” á næstunni.

    Brilliant framtak.

    Steppo

    in reply to: tilkynningarskyldan! -aðstæður #50843
    Stefán Örn
    Participant

    Fórum þrír félagar upp í Tindfjöll um helgina. Laugardagurinn kaldur og bjartur en lítið sást í ísfossa, þar sem við vorum heldur yfir ofan þá.

    Á sunnudaginn sást þó glitta í ófáa þegar keyrt var út Fljósthlíðina. Okkur sýndust þeir flestir vera orðnir vafasamir. Mikið vatnsrennsli í fossunum og væn klakastykki við rætur þeirra víða. Væntanlega það sama upp á teningnum í Eyjafjöllunum.

    in reply to: Hergarsprayið #50814
    Stefán Örn
    Participant

    Glæsilegt drengir!

    Maður verður að kíkja á svæðið við fyrsta tækifæri!

    Steppo

    in reply to: Jói bróðir Hómers #50666
    Stefán Örn
    Participant

    Já þetta er alveg magnað. Jói kemur til landsins annan hvern dag og aldrei fá fjallamenn að hitta piltinn (nema þeir hafi bankatengslanet). Spurning um að breyta nafni Ísalp í Ísalp Group eða Ísalp Fjárfestingarbanki…..

    in reply to: Gaman að fylgjast með Útiveruvefnum! #50624
    Stefán Örn
    Participant

    Ja til lukku!

    Synist vid Islendingar seum bara bunir ad vera nokk aktivir i sumar og haust.

    Vonandi verda allir med myndasyningar!

    in reply to: Gaman að fylgjast með Útiveruvefnum! #50619
    Stefán Örn
    Participant

    Ja ekki spurning…greinilega tekid ser alpaklifur.blogspot.com til fyrirmyndar…og thad er nu ekki slaem samliking!

    Kvedjur fra Indlandi,
    Steppo

    in reply to: Klifurræktin #50454
    Stefán Örn
    Participant
    in reply to: Varahlutir í Riva bindingar m.a. í Everest #50195
    Stefán Örn
    Participant

    Framleiðandinn er Rottefella (http://www.rottefella.com/english.cfm)

    in reply to: ísinn #50181
    Stefán Örn
    Participant

    Myndir frá Vesturbrúnum:
    http://gallery.askur.org/album469

    in reply to: ísinn #50170
    Stefán Örn
    Participant

    Ég, Freyzi og Robbi klifruðum Anabasis í Vesturbrúnum á laugardaginn. Freyzinn var þarna líka á ferðinni með Tryggva á fimmtudaginn. 2x í sömu vikunni => Skemmtileg leið.

    Ísfossinn þunnur og kertaður en skemmtilegur. Þónokkur snjór í gilinu sem tók við og hafði Robbi gaman af því að troða marvaðann fyrir okkur letingjana. Mæli með þessari.

    Hils,
    Steppo

    in reply to: Árskort á afslætti? #50159
    Stefán Örn
    Participant

    Spjallaði við Friðjón sem vinnur þarna uppfrá um daginn. Hann var óskup rólegur yfir þessari dagsetningu. Bað bara menn um að senda sér póst m. nafni og kennitölu sem fyrst og þá fengist kortið á þessum afslætti.

    fridjonax@skidasvaedi.is

    Hils,
    Steppo

    in reply to: Skessuhorn #50155
    Stefán Örn
    Participant

    Þær urðu fáar sökum batterísleysis myndavélar. Náði engum myndum af fésinu í nærmynd.

    in reply to: Kaldakinn aðstæður #50144
    Stefán Örn
    Participant

    Nákvæmlega…Helgi Borg var búinn að útbúa allfínan leiðarvísi hér um árið. Er ekki um að gera að djömpa honum aftur á netið svo Siggi tvívinni ekki hlutina að óþörfu???

    Steppo

    p.s.
    Hefur e-r reynt að lemja ís undanfarið…Eilífsdalur, Skarðsheiði??

Viewing 25 posts - 26 through 50 (of 90 total)