Hæ hæ,
Ég hef aðeins klifrað innanhús í Róm.
Zeta Club
Via Casilina, 285
Roma, RM
Tel.06/21.70.80.74
Fax.
og svo
Club Lanciani
Via Pietralata, 135
Roma, RM
en það eru einhverjar stöðvar í flestum stóru borgunum og ekkert mál að finna þær.
Það er svo klifursvæði við Circeo, sem er natural reserve í klettum rétt við sjóinn, um klukkutíma frá borginni. Alveg þess virði að kíkja þar við, og ekki svo erfitt að komast ef þú ert að fara til Rómar, og alveg voðalega fallegt. Líka skemmtilegra en að hanga inni. Svo er geggjað að fara til Sardegniu og ekki dýrt ef þú ert að fara fyrri hluta sumars. Svo er náttulega rosa mikið á norður Ítalíu, m.a. við Garda eins og Hjalti sagði, en ég þekki það ekki.
Svo bendi ég á frábæra heimasíðu, http://www.planetmountain.com. Þar er líka hægt að koma með fyrirspurnir og þeir eru nokkuð góðir að svara manni.
Góða ferð!
Kv. Anna