Forum Replies Created
-
AuthorPosts
-
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantSeljum í sund á Hvannadalshnjúk um næstu Hvítasunnu!
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantBoð og bönn eru ekki málið. Forvarnir og leiðbeiningar eru hins vega klárlega eitthvað sem má bæta. Ekki erfitt fyrir Slysbjörgu að fá að setja upp skilti í tollinu í Leifstöð sem segir ,,Going hiking?. Check this out!!!” Svo væru upplýsingabæklingar fyrir neðan.
Pæling sem má útfæra á ýmsa vegu.
En hvað veit maður- ég er líka geðveikur eins og stendur í mogganum í dag!
Ági
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantÉg nenni ekki í rökræður um tetra hér, enda ekki vetvangurinn fyrir það. Flott kerfi fyrir lögguna og aðra viðbragðsaðila. Ég nenni bara ekki að vera með tvær talstöðvar á mér í aðgerð.
Annars um tilkynningarkerfi. Í fyrra sá ég fyrir neðan klifursvæðið Yamnuska í Kanada einskonar Log-bók í vatnsheldum kassa sem klifrarar skrifuðu nöfnin sín í og sögðu hvaða leið þeir ætluðu og hvenær þeir lögðu af stað. Það yrðu hins vegar margar svona log-bækur ef við vildum svona kerfi hér heima. Langaði bara að benda á að þetta er leið sem er notuð.
Svo á bara að brýna fyrir ferðamönnum að láta vita af ferðum sýnum og sýna skynsemi.
Ágúst Þór
Lengi lifi VHF
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantTetra er ekki að gera sig í þarna í fjöllunum fyrir austan. Þarna uppfrá var GSM að koma betra út heldur en þetta Tetra drasl. Annars er ég sammála Robba með það að fjölmiðlar voru ekki að blása þetta upp. Aðstæður voru virkilega erfiðar og allir sem komu að þessari leit eiga hrós skilið, hvort sem það eru björgunarsveitarmenn, þyrlusveit LHG eða kvennadeildin á Höfn sem hélt veislu fyrir okkur á laugardagskvöld.
kv. Ágúst Þór
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantÉg er víst eigandi gömlu axanna hans Ívars sem hann saknar svo sárt. Þessar græjur virka jafnt í vegagerð sem ísklifur.
Slík er harkan.kv. Ági
Tilbúinn í vegavinnu í EilífsdalÁgúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantTöff stöff.
kv. Ágúst
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantVirkilega flott.
kveðja
ÁgústÁgúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantÁgúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantTakk kærlega fyrir mig. Stefni á að skella nokkrum myndum inná mínar síður fljótlega.
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantÞó að farið sé í Villingadal ætti fólk samt að hafa með sér snjóflóðagræjur. Ýli, stöng og skóflu.
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantÍ Ouray nota þeir sturtuhausa sem gefur víst góða raun.
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantEinnig eiga víst LED höfuðljós að trufla ýla. En ég hef ekki gert vísindalega könnun á því.
Allir í ísklifur á morgun!!!!!
ági
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantAllir þeir sem hafa áhuga eru velkomnir í Ísalpferðir. Það ætti ekki að vera mikið mál að finna einhvern klifurpartner.
Kv. Ágúst Þór
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantHér er einn öflugur. Sjón er sögu ríkari
http://video.google.com/videoplay?docid=-666994703502253117&q=ice+climbing
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantSchnilld!!!!
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantFlott hjá ykkur Hjalti og Kristó.
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantHefur einhver séð inní Hvalfjörð í vikunni? Ætli múlafjall hafi sloppið við þessa léttu hláku? Stefni á klifur á sunnudag.
ági
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantHvað með Glymsgil? Ætti ekki áin að vera frosin í þessum brunagaddi?
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantÉg fór í bíltúr í Hvalfjörð í dag. Þar er allt að gerast. Þilið var orðið nokkuð gott en það vantar mikið uppá að það sé klifranlegt. Oríon var að byggja sig upp og kominn ótrúlega langt á leið. Stígandi í Múlafjalli komin langt með að vera nógu þykkur. Ég sá ekki inn í Glymsgil en þar er örugglega sömu sögu að segja.
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantÉg var í Kerlingarfjöllum um helgina. Þar var allt pinnfrosið og lítill snjór. En þeir fossar sem voru klifranlegir virtust frekar þunnir þó ég hafi ekki skoðað þá í návígi.
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantÞessi ferð var nú frekar fámenn var farinn samkvæmt áætlun í ágætis veðri en frekar lélegu skyggni. Leiðin upp Gunnlaugsskarð er mjög skemmtileg en verst var að við sáum ekkert fyrir þoku og sudda.
ági
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantGryfjurnar í Öskjuhlíð eru ágætar fyrir dry-tool.
Ágúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantTad rignir i Banff. En vid Gardbaeingarnir erum bunir ad klipa sma i kalkstein og skreppa a skidi. Solin kemur vist a morgun og ta byrjar gamanid aftur.
kvedjur fra Kanada
agustÁgúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantTöff stöff.
ágiÁgúst Þór Gunnlaugsson
ParticipantEkki fór mikið fyrir hruninu í Óríon í dag. Ég, Robbi og Skyler fórum fossinn í príma aðstæður og þrælskemmtilegt klifur. Annars var fjölmenni í Brynjudalnum þennan laugardag. Tvö teymi í Ýringi og menn voru að fækka fötum í Skarðsheiðinni. Góður dagur.
Myndir á http://www.pbase.com/agustthor/orion -
AuthorPosts