Forum Replies Created
-
AuthorPosts
-
0310783509Member
Saelir felagar er a bokasafninu i Yose fae godan halftima herna til ad gera allt sem eg tarf ad gera, en timinn minn er bradum a enda herna i dalnum og er bara a leidinni heim bradum, hef ekki tekid mikid af myndum einfaldlega ekki haft tima til tess og alltaf nog af drasli til ad rogast med upp leidir svo tad er nu bara eins og tad er, var ad koma til baka ur fjogra daga klifri taldi tad skildu mina ad laera Aid klifur og gera einn “BIGWALL” vist eg er herna i dalnum svo eg aefdi mig i einn dag og for svo leid sem heitir The Prow a Washington columne 12 spannir C2 eitthvad svoleidis gaman gaman vel dehidreradur eftir tad, klifradi med spanverja sem skildi varla stakt ord i Ensku og klifradi haegar en haegt, fjorar naetur a ferdasyllu…. ahhh naest kemur eitthver med mer hingad.Ennta sol og blida og fyrsti snjorinn laetur ekkert a ser bera, bara eins og heima skilst mer !! Nog i bili sjaumst bradlega.
Einar Isfeld
0310783509MemberHe he he tessi er audveldur mar “K-ERLINGAR”.
Annars bara bestu kvedjur fra Canada erum bunir ad klifra um 40 spannir sidan eg kom hingad fer til Californiu a morgun.
snilld ad spjallid er komid upp a ny
Einar Isfeld (A.K.A Humarinn)
Engir Islenskir stafir sorry0310783509MemberHe he takk fyrir þetta strákar… ég hefði nú viljað óska þér til hamingju sjálfur Valdi en ég sé að vitleysingarnir í Skaftafelli eru búnir að því fyrir mig undir mínu nafni.
Kv. Hinn raunverulegi Humar
0310783509MemberFramtíðin er björt fyrir íslenskt klifur. Maður bara blottnar.
kv. Humarinn
0310783509MemberJamm þú segir það já…
Flott nafn á nýju leiðinni félagi
Annars er þetta eins og ég spáði að það yrði búið að endurtaka leiðina áður en Stebbi næði að pikka inn svar um gráður eldsins þarna um árið… en það hlýtur að fara að koma.
Eitthversstaðar á pósthúsum landsins liggur bréf stýlað á isalp@isalp.is
Gaman að sjá að það er samt eitthvað að gerast annað en Hnjúksferðir í heiminum þessa dagana.
Einn soldið svekktur
Einar Ísfeld – A.K.A Skaftafellsrottan
0310783509MemberSnilld hjá ykkur strákar, en ef ykkur langar að heyra frá Stebba í sambandi við þetta þá myndi ég bara hringja í hann því ef hann byrjar að pikka inn svar núna þá verður sennilega búið að endurtaka leiðina aftur í millitíðinni…
Sorrý Stebbi
Einar Ísfeld0310783509MemberHe he he… loksins gaman aftur á Isalp.is
0310783509MemberVar fyrir austan núna áðan og ég get vottað það að allur ís sé horfinn af svæðinu meira segja Sólheimajökull bráðnaði nánast undan mér á meðan ég stóð þarna…
en svo byrjaði að snjóa, ég brosti og hugsaði “jæja ég get allavegana kannski farið á skíði ???” var ekki búinn að hugsa setninguna til enda og þá byrjaði úrhellisrigning… er verið að reyna að segja mér eitthvað??? -
AuthorPosts