Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › WOW ný mynd
- This topic is empty.
-
AuthorPosts
-
17. November, 2008 at 08:59 #467222806763069Member
Ný mynd á forsíðunni. Gaman af því, flott mynd hjá Helga af Helga að auki.
kv.
Softarinn17. November, 2008 at 11:07 #532380808794749Memberhehe..mér brá dálítið að sjá þessa mynd.
hélt ég væri að tapa mér. Ný mynd, það getur ekki verið!ætlar eitthver að mæta á FINNANN sem ég er endalaust að skrifa um alls staðar en enginn meikar að kommenta á?
17. November, 2008 at 16:03 #532390506824479Memberfagna nýum myndum, spurning hvort maður lummi ekki á nokkrum góðum sem maður gæti doneitað.
Þurfa þær að vera frá Íslandi??ég mæti á FINNANN, sniðugt að halda þetta á kúltúra.
kv.
Doddi17. November, 2008 at 16:13 #532400808794749Membervið munum brátt óska eftir nýjum myndum sem gagnast vel þegar ný síða kemur í loftið.
látum ykkur vita með format o.s.frv. bráðlega.
kv.17. November, 2008 at 23:02 #53241SissiModeratorFyrst við erum að tala um Finnan, Hardcore og Herra Christiansen, þá má vekja athygli á að Committed II er komin út, trailer á síðunni hans Dave MacLeod.
http://davemacleod.blogspot.com/2008/11/committed-ii-dvd.html
Svo er trailerinn úr Echo Wall myndinni sick, sérstaklega þar sem margir fylgust með því missioni síðan í vor þegar kappinn var alla daga á Ben að moka snjó. Gaman væri nú ef einhver myndi panta þetta og blása til bíókvelds?
Hils,
Sissips – það var blautt á Sólheimajökli í gær en hlýtt og gott í Hlíðarenda.
18. November, 2008 at 00:12 #532420703784699Membermagnadur andskoti….sidasta profid a morgun og klifur i the Blue-eys (blue mountains) um helgina eftir ad hafa grufad yfir bokum of lengi…en tetta hleypti svo sannarlega blodi i aedarnar,
pantadi eintak enda ma madur ekki missa af tessu og bid spenntur eftir ad The Sharp End falli inn um luguna,
Gimp
18. November, 2008 at 08:35 #532430311783479MemberEg er sannfaerdur um ad Dave MacLeod hafi adgang ad einhverslags odruvisi haggis en almuginn – thad er eitthvad yfirnatturulegt i thvi.
Yfirburdamadur baedi ad sumri sem og vetri til.
H
19. November, 2008 at 11:04 #53244Björgvin HilmarssonParticipantHa, mæta á Finnann… Joo tottakai mä tulen. Eläköön Suomi!
19. November, 2008 at 13:26 #532450703784699MemberMina rakasta senoa
Himmi
19. November, 2008 at 15:22 #532461108755689Membernäytää tissit – sýndu brjóstin (held ég)
-
AuthorPosts
- You must be logged in to reply to this topic.