Veturinn að klárast í Skarðsheiði

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Veturinn að klárast í Skarðsheiði

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45795
    Bergur Einarsson
    Participant

    Fórum ég og Tommi úr Hafnarfirðinum í Skarðsheiðina á sunnudaginn. Létum horninin eiga sig þar sem norðanáttin hlóð skíjum niður í miðjar hlíðar en kíktum Villingadalinn.

    En þá ágætis aðstæður í sumum leiðum þó að fossarnir þrír í botni hviltarinnar séu lagðir af stað niður. Fossin syðst í hviltinni vinstrameginn við þrenninguna var í góðum aðstæðum og varð því fyrir valinu. Kíktum síðan í gilið sunnan við hviltina og klifruðum tveggjaspanna létta þriðjugráðu upp úr því og upp á hryggin þar fyrir ofan.

    Hvað hafa menn verið að klifra þarna í gilinu sunnan megin við hviltina?

    Miðað við hvað er búið vera kalt sem af er vikunni þá er þetta eflaust en í ágætis aðstæðum þó að þetta þoli kanski ekki marga þíðu daga en.

    #52715
    2806763069
    Member

    Held ekki að neinar leiðir hafi verið skráðar í þessu gili sem þú ert að tala um. Maður sér þennan ís oftast bara á haustin þegar er lítill snjór. Þannig að þið voruð líklega að gera FF.

Viewing 2 posts - 1 through 2 (of 2 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.