Sæl öll,
Lenti í því óskemmtilega atviki í Ölpunum síðastliðið vor að önnur klifurexin mín var tekinn í misgripum, og forláta-gönguexi skilin eftir.
Ég hef ekkert við fleiri gönguaxir að gera og því er hún föl fyrir sléttar 10.000kr.
Hún er ca 55-60 cm af gerðinni Camp (sjá mynd), virkar mjög massív og öflug.
[img]https://www.isalp.is/media/kunena/attachments/legacy/images/IMG_0388.JPG[/img]
Óska því einnig eftir einu stöku stykki af Simmond Naja, ef einhver lumar á slíku gersemi, líklegt að Ísfirðingarnir séu búnir að sanka að sér og breyta (saga í sundur) öllum svoleiðis öxum sem til voru á landinu. Simond Naja lýtur svona út:

Er einnig með til sölu Garmin etrex summit. Öruggt og einfalt tæki, enginn óþarfi sem étur upp rafhlöðurnar. Tækið er falt fyrir 10.000 kr.

Tækið er sambærilegt þessu tæki:
http://www.garmin.is/product/utivistin/etrexh.shtml#fragment-1
Contact info:
Guðjón Örn
email: gudjonbj@gmail.com
sími: 864-7734