Telemark skinn

Home Forums Umræður Skíði og bretti Telemark skinn

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #46858
    1506774169
    Member

    Hvað er orðið best í þessum telemark skinnum?

    #52527
    Goli
    Member

    Black diamond framleiða bestu skinn:

    http://www.bdel.com/gear/skins_overview.php

    #52528
    1402734069
    Member

    Mér hefur þau fundist virka betur undir AT skíðum …

    ….. síðri undir telemark ….

    #52529
    Smári
    Participant

    Ég er bara nokkuð hrifinn af G3 skinnunum mínum, hafa dugað vel.

    kv. Smári

    #52530
    Steinar Sig.
    Member

    Eru þetta ekki bara allt hin bestu skinn?

    CAMP er líka með flott skinn, ekta mohair að mér skilst. Fæst í Everest.

    #52531
    3008774949
    Member

    Ég keypti G3 skinn fyrir nokkrum árum og þau eru þrusufín. Er þetta annars ekki allt sama dótið….bara mismunandi límmiði

    #52532
    1506774169
    Member

    Ég fékk mér camp mohair skinn í Everest. Þau voru á góðu verði og þjónustan alger snilld. Þeir fá prik hjá mér fyrir þetta.

    #52533
    1402734069
    Member

    G3 hafa virkað vel hjá mér.

    Þar áður var ég með 50 mm. skinn úr Skátabúðinni svo BD ég get ekki gefið BD skinnunum einkunn.

    Ef það virkar ….

    #52534
    2006753399
    Member

    er með gömul mohair úr skátabúðinni (1990) sem virka fínt.. en G3 skinnin eru best, BD skinnin eru jafngóð en renna ekki eins vel áfram og G3 án áburðar (yfirleitt ekki vandamál á íslandi)

    Ef þú kaupir BD þá er “skin-saver” plastrúlla sem fer á milli skinnanna sem fylgir með, hentu henni, hún er rusl. plastið fer af henni og festist í líminu, magnað flopp frá jafn vönduðum framleiðanda.

    G3 kom reyndar með flopp um árið, ónýtt lím og allt afturkallað og vesen en það virðist vera komið allt í fínasta núna.

Viewing 9 posts - 1 through 9 (of 9 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.