er með gömul mohair úr skátabúðinni (1990) sem virka fínt.. en G3 skinnin eru best, BD skinnin eru jafngóð en renna ekki eins vel áfram og G3 án áburðar (yfirleitt ekki vandamál á íslandi)
Ef þú kaupir BD þá er “skin-saver” plastrúlla sem fer á milli skinnanna sem fylgir með, hentu henni, hún er rusl. plastið fer af henni og festist í líminu, magnað flopp frá jafn vönduðum framleiðanda.
G3 kom reyndar með flopp um árið, ónýtt lím og allt afturkallað og vesen en það virðist vera komið allt í fínasta núna.