Smá spurning sem brennur á vörum mér.
Hvenær það er sem menn hætta að vera klettaklifrarar og verða skyndilega sportklifrarar?
Hef aldrei skilið pælinguna, er það þegar menn eiga fleiri klifurdaga árlega í boltuðu príli en dótapríli. Hef hitt nokkra rómaða klettaklifrara sem eiga talsvert færri dótadaga árlega en hinnir svokölluðu sportklifrarar og MIKLU færri klifur daga.
Kannski ætti bara að kalla sportprílarana klettaklifrara og hina… jah…dótadrengina….