Snæfellsjökull

Home Forums Umræður Skíði og bretti Snæfellsjökull

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #46785
    Sissi
    Moderator

    Er eitthvað varið í að skíða ennþá? Sæmilega lokað?

    Sissi

    #52812
    0808794749
    Member

    fór fyrir 2 vikum. þá var bara fínast færi enda klukkan orðin miðnætti og sólbráðinn snjórinn farinn að harðna…
    varð bara vör við eina sprungu sem var farin að opnast. sú sem er rétt undir bílastæðinu á toppnum! að sjálfsögðu var búið að ryðja ofan í hana þannig að vel var fært.
    fylgdi reyndar nánast sporunum þar sem mjög þykk þoka var fyrir neðan 1000 m.
    mæli með honum… sérlega að nóttu til.

    #52813
    Sissi
    Moderator

    svalt!

    #52814
    Sissi
    Moderator

    Fór óvart á Kaldbak og Hlíðarfjall í staðinn.

    Kaldbakurinn fínasta sumarslush alveg niður að efra planinu, kannski 500 metrar eða svo. Bongóblíða, fín brekka. Hangir inni nokkra daga í viðbót.

    Hlíðarfjall lænan skiers-hægri við Mannshrygg var rosa fín í dag, aftur frábært slush, en gilin niðureftir eru með drullu í snjónum sem skapa frekar leiðinlegan lím effect. Gekk samt að þræða sig að botninum á stólnum með þrautseigju. Ekki svo slæmt fyrsta júní, tæpir 600 metrar.

    Bottom line – það er ekki of seint að skíða!

    Sissi

Viewing 4 posts - 1 through 4 (of 4 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.