spáin fyrir sunnudag er fín og við stefnum nokkur á Ými og Ýmu.
ef einhver vill slást með í för er það velkomið.
látið vita hér ef áhugi er fyrir hendi. nú eða bjallið.
sveinborg (6957581)
og freyr líka
úr riti ísalp nr. 10, maí 1979:
Ýmir er hæsti tindur jökulsins (1462 m.y.s). Stakur kollur í suðaustanverðum jöklinum, allbrattur að norðan. Áföst á honum að austan er strýtan Ýma (1448 m.y.s). Í bjartviðri er geysivíðsýnt af Ými. Einkum tilkomumikið að sjá hina stórskornu norðurhlið Eyjafjallajökuls með falljöklunum tveimur, Gígjökli og Steinsholtsjökli.