Ég man bara ekki eftir að nokkur maður hafi farið þær svo lengi sem ég hef verið að fylgjast með í klifrinu !?!?!
Líklega tímabært að einhver fari að skella sér í þetta!
Hef á tilfinningunni að þetta séu svona 5 stjörnu leiðir og aðkoman virkar vel til að skera sig fyrir klettaklifursumarið.
Einhverntíman fóru Palli og G.Helgi alla 3 veggina á einum degi. Það er verðugt verkefni fyrir unga alpinista!
Hver er annars opinberi tíminn á svoleiðis ferð Páll? Hvaða leiðir voru farnar og hvernig er klifrið á “hinum” tveimur veggjunum?
Einhver séstök trik (sóló, hlaupandi tryggin etc.) Var labbað á milli veggjanna?