Ég vil vekja athygli ykkar á nýjum farsímavef Veðurstofunnar, m.vedur.is. Þar er hægt að nálgast helstu veðurspár og veðurathuganir.
Það má mæla með því að prófa vefinn í tölvunni heima svo fólk þekki hann inn og út þegar hann er notaður í farsíma á fjöllum.
Með kveðju
Helgi Borg