Norðurland – öskufall – skíðun

Home Forums Umræður Almennt Norðurland – öskufall – skíðun

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #46061
    2903793189
    Member

    Getur einhver frætt mig um hvort öskufall hefur áhrif á skíðun á norðurlandi. Erum við að tala um skugga á snjónum eða eitthvað sem hægir verulega á skíðunum.

    #56755
    1001813049
    Member

    Sæll

    Ég skíðaði á miðvikudag í síðustu viku og sunnudag í þessari í Hlíðarfjalli það kom frekar mikil aska þangað en hefur eitthvað snjóað yfir hana aftur svo birtist hún þegar nýji snjórinn bráðnar hún hægir aðeins á manni þar. En staðir eins og Hvalvatnsfjörður held ég að hafi ekki fengið neitt af ösku og ættu að vera í góðu lagi annars eru þetta hlíðar sem eru hlémeginn sunnanáttarinnar sem eru verstar hvað varðar öskuna.
    ég myndi einnig huga að hitastigi því að það er það kalt ennþá að snjórinn yfir 6-700m er frosinn nema þú lendir í góðri sólbráð.

    Kv KM

Viewing 2 posts - 1 through 2 (of 2 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.