Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Nokkrar myndir
- This topic is empty.
-
AuthorPosts
-
9. March, 2008 at 11:19 #46756
0907725389
MemberÉg er búinn að setja nokkrar myndir af samhliðasviginu á telemarkfestivalinu á netið. Slóðin er: http://picasaweb.google.com/jonhroi/TelemarkFestival8Mars2008
10. March, 2008 at 14:06 #525490808794749
Memberreiða nunnan þakkar fyrir fagrar myndir!
10. March, 2008 at 18:48 #52550Páll Sveinsson
ParticipantÞví minni ís því meira spennandi.
Skarðsheiðin er alltaf fær en það er sólin sem ræður mestu um ísmyndun. Ef hún nær að skína seinnipartin þá byggist upp ís á næturnar.
Ég veðja á að hún sé í sérstaklega góðum aðstæðum núna eins og allt annað vetrarstöff þetta árið.
kv.
Palli10. March, 2008 at 22:40 #525512005774349
MemberErtu ekki aðeins að fara dálkavillt eða ertu þeim mun meira úti á þekju Palli ( ; ?
Það var reyndar enginn ís fyrir norðan, þeim mun meira af lausamjöll sem var skemmtilegt sko.
Kannski er ég byrjaður að sjá smá ljóstýru í því sem þú birtir hér að ofan.
SS skíði eru spennandi en ís er alls ekki ( :
HahaHRG.
11. March, 2008 at 08:26 #52552Páll Sveinsson
ParticipantHvernig fór ég að þessu?
Ég get svarið að ég var að láta ljós mitt skína og svara Skabba.
Palli út að aka.
11. March, 2008 at 09:29 #52553Skabbi
ParticipantHæ
Ég setti inn fyrirspurn um skarðsheiðina á föstudaginn síðasta sem hvarf svo e-a hluta vegna skömmu síðar. Það er nokkuð ljóst að Palli hefur stolið henni, en séð svo að sér og skilað á myndaþræði um gönguskíði.
En við ákváðum að geyma Skarðsheiðina í eina viku, leyfa snjónum sem kyngdi niður fyrir helgi að sjatna aðeins.
Skabbi
11. March, 2008 at 10:18 #525540309673729
ParticipantVefurinn var tekinn niður á föstudaginn og fluttur á öflugari vefþjóna – nokkru síðar en auglýst hafði verið. Þessi óvænti flutningur milli þráða hafa vafalítið gerst í þeirri framkvæmd. Fyrir hönd hýsingaraðilanna, sem mér eru þó óviðkomandi, vil ég biðjast velvirðingar á þessum skemmtilegu mistökum.
með kveðju
Helgi Borg11. March, 2008 at 15:44 #525552005774349
MemberEn pínu fyndið og grínið vel meint.
Venga!
HRG.11. March, 2008 at 21:44 #52556Siggi Tommi
ParticipantVarðandi ísamagn, þá var Arnar Emils að senda mér ísrapport úr Kaldakinn og ég sé ekki betur á því en ísmagn þar sé afar svipað og það var á festivalinu í fyrra, nema ívið meira af snjó í þetta skiptið.
Það er því ekki rétt hjá Hjalta að það sé enginn ís fyrir norðan, það er bara mjög lítið af ísvænum þilum við þjóðveginn norpur og í Eyjafirðinum.Annars er kominn bráðabirgða leiðarvísir af Kinninni á http://www.rds.is/siggi/klifur/topo/pdf/
(er þar í þremur mismunandi upplausnum)Tilvalið að skella sér norður um páskana, skíða í fjallinu og mylja ís í Kinninni.
11. March, 2008 at 23:22 #525570704685149
MemberEn eru ekki fleiri sem eiga myndir síðan á Telemarkfestivalinu og hafa sett á netið?
kv.
Bassi12. March, 2008 at 08:33 #525580808794749
Memberójú. ég á fuuuulllt af myndum en sökum óviðráðanlegra orsaka komast þær ekki á netið fyrr en á morgun…
þið megið bíða spennt eftir þeim því þar gefur að líta ótrúlegustu takta í brautinni.
-
AuthorPosts
- You must be logged in to reply to this topic.