Námskeið í Snow kiting

Home Forums Umræður Almennt Námskeið í Snow kiting

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45163
    3008774949
    Member

    Sæl veriði
    Norskir félagar mínir hafa áhuga fyrir því að koma hingað fyrstu helgina í mars og halda byrjendanámskeið í því sem kallað er snow kiting. Fyrir þá sem ekki vita hvað þetta er þá er þeim bent á http://www.vindsport.is eða http://www.labee-lund.net/
    Þetta eru mjög færir strákar og með alþjóðleg kennararéttindi.
    Þeir sem hafa áhuga endilega sendið mér línu (siggiskarp at hotmail.com ) og ég mun senda frekari upplýsingar

    Siggi S

    #49401
    0311783479
    Member

    Það er nú vissara að þeir séu með alþjóðleg kennararéttindi…
    ;o)

    -hg

    #49402
    0304724629
    Member

    Spennandi Siggi.
    Koma þeir með allar græjur og hvað kostar?

    rok

    #49403
    3008774949
    Member

    Já þeir koma með allar græjur, þ.e. belti og kite(Best kites) fyrir alla. Þetta er helgarnámskeið( byrjendur og/eða lengra komnir) . Verðið verður í kringum 15-16 þús .
    Á laugardeginum verður kite-að fyrri part dags og endað á bóklegum fræðum . Á sunnudeginum verður svo kite-að allan daginn. Leiðbeinendur eru með IKO réttindi

    Siggi

    #49404
    0703784699
    Member

    vil benda á aðra íslenska síðu… http://www.adrenaline.is

    Himmi

Viewing 5 posts - 1 through 5 (of 5 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.