Myndbandagerð Palla

Home Forums Umræður Almennt Myndbandagerð Palla

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #44955
    Páll Sveinsson
    Participant

    Það var verið að benda mér á að það væri ekki nóg líf á ÍSALP vefnum.
    Hér eru tvö mynbönd úr smiðju P-Production sem engin má missa af.

    http://www.youtube.com/watch?v=JeePlnOURs8

    http://www.youtube.com/watch?v=0_5Rd1Z5xp4

    kv.P

    #58000
    0703784699
    Member

    Unglambið PS alltaf við sama heygarðshornið….og duglegur að leika sér. Skemmtilegt að fylgjast með nýliðanum BÞD sem virðist fá næga hreyfingu þessa dagana.

    gimp

    #58001

    Palli, hvort sem það er líf á Ísalpvefnum eða ekki þá finnst mér nú að þú megir alveg setja þessi vídeó inn hér um leið og þau eru til, ekki fyrst á fu**ing Facebook og svo hingað inn eftir kúk og fisk.

    Þetta er gott stöff sem á erindi inn á isalp.is . Þumlar upp fyrir þér og þinni kvikmyndagerð !!

    #58003
    Páll Sveinsson
    Participant

    Bjöggi. Skemtilegt að þú mynnist á það hvar forsýning á að vera.
    Ég set í dag öll mín myndbönd fyrst á túbuna. (elstu böndin eru á wimeo)
    Ég er að safna áhagendum þar svo allir sem vilja vera fyrstir ættu að gerast áskrifendur af mínum þræði á túbuni.

    Einnig er ég mjög forvitin að vita og fylgist með hversu vinsæl vídóinn eru og hvaða hluti þeirra grípur áhorfandan.

    Allar tillögur og athugsemdir um hvernig ég get aukið áhorfið veru vel þegnar.

    kv.P

    PS. Ég sé að það er tengill í myndbönd á ÍSALP síðunu. Ég mundi vera mjög glaður ef hægt væri að tengja öll mín (fjalla) bönd inn á hann.

    Það má nú alveg nýta alla möguleika á þessari síðu fyrst þeir eru til staðar.

    #58005

    Tölvudrasl!

    Ef maður er með netfang með íslensku léni, í mínu tilfelli retro.is (þó í gegnum Goggle) þá leyfir youtube manni ekki að skrá sig inn eða subbskræba. Minn tölvugúru segir að þetta sé líklega vegna þess að það sé ekki samningur við litla ísland, eitthvað út af stefgjöldum eða álíka.

    Ef ég ætla að skrá mig þá þyrfti ég að nota t.d. gamlan gmail reikning og stofna mig þannig inni á youtube.

    Ef þú (eða t.d. Sissi) ert með góða lausn á þessu þá máttu koma með hana.

    – b

    #58008
    gulli
    Participant

    Stofna gmail reikning? Gæti ekki verið einfaldara.

    Palli, það er kominn hlekkur á jútjúbið þitt undir Efni og Myndbönd. Þú verður samt að vera duglegur að láta vita af nýju efni á spjallinu … veit að þú ert feiminn og hógvær en láttu okkur endilega vita þegar koma inn ný vidjó! :)

Viewing 6 posts - 1 through 6 (of 6 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.