meira tapað fundið

Home Forums Umræður Klettaklifur meira tapað fundið

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45744
    2401754289
    Member

    Fann kalkpoka síðustu helgi rétthjá Valshammri. Býst við að Jón Haukur eigi hann kannski því hann var á undan á stígnum…
    en ef hann er annarrs þá látið heira í ykkur!!!eh

    Freon

    #48056
    Jón Haukur
    Participant

    Var þetta svartur poki ?

    jh

    #48057
    2401754289
    Member

    jú jú mikið rétt. Lowe Alpine tegund.
    eg er i sima 848-2323 ef han er þinn

    Freon

    #48058
    AB
    Participant

    Hvernig er þetta með þig Jónki, ertu alltaf að týna klifurdótinu þínu? Man ekki betur en ég hafi fundið túttur í þinni eigu í Stardalnum fyrir svona 2-3 árum. Svei´attan bara.

    #48059
    Jón Haukur
    Participant

    Neibs ekki ég, en spúsan er duglegri við það að dreifa út dótinu sínu.

    jh

Viewing 5 posts - 1 through 5 (of 5 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.